Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 11:30 Stefán Karl Stefánsson féll frá á mánudaginn, þann 21. ágúst. Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni. Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni.
Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15