Innlent

Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss

Bergþór Másson skrifar
Stefán Karl Stefánsson kom fólki til að hlæja og nýtti sömuleiðis reynslu sína til að vinna gegn einelti.
Stefán Karl Stefánsson kom fólki til að hlæja og nýtti sömuleiðis reynslu sína til að vinna gegn einelti. Vísir/Andri Marinó

Sérstök leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls Stefánsson verður sett á stofn í Sviss á næsta ári. Dægurmálamiðillinn TMZ greinir frá því.

Akademían mun bera nafnið „The Stefan Karl Academy & Center for the Performing Arts“ og er markmið hennar að fagna lífi Stefáns og framlagi hans leiklistarinnar.

Steinunn Ólína mun taka þátt í uppsetningu akademíunnar samkvæmt heimildum TMZ.

Einnig greinir TMZ frá því að Stefán hafi dreymt um að opna akademíu á borð við þessa í mörg ár.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.