Neitaði að borga reikninginn og stal víninu Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 06:41 Mikill þorsti virðist hafa gripið manninn á útleiðinni. vísir/getty Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima. Lögreglumál Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
Lögreglan var kölluð að veitingastað í miðborginni í nótt vegna ölvaðs manns sem verið hafði til vandræða. Maðurinn er sagður hafa verið með dólgslæti inn á veitingastaðnum og neitað að borga reikninginn sem honum var færður. Þess í stað hafi maðurinn rokið á dyr án þess að greiða skuldir sínar og á leiðinni út hafi hann kippt með sér flösku af borðinu. Ætla má að þar hafi verið um vínflösku að ræða því maðurinn var sem fyrr segir orðinn talsvert ölvaður þegar þarna var komið við sögu. Maðurinn komst þó ekki langt með flöskuna því lögreglan segist hafa handsamað hann og flutt í næsta fangaklefa. Hann var þó ekki eini ölvaði maðurinn sem komst í kast við lögin í miðborginni í nótt. Lögreglumenn eru til að mynda sagðir hafa veitt áberandi drukknum karlmanni á reiðhjóli nokkra athygli því hann hafi átt „erfitt með að valda hjólinu sökum ölvunar.“ Í sömu andrá er kona sögð hafa komið hlaupandi til lögreglumannanna og tilkynnt þeim að drukkni hjólreiðamaðurinn hafi í raun stolið hjólinu sínu. Sá ölvaði var því stöðvaður af lögreglu og vistaður í fangaklefa. Hjólið komst að sama skapi aftur til síns heima.
Lögreglumál Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira