Steinunn Ólína minnist Stefáns Karls í viðtali við People Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2018 12:30 Stefán Karl og Steinunn Ólína voru gift í 16 ár. vísir/valgarður Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People. Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá þann 21. ágúst en þessi 43 ára leikari hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán lét eftir sig eiginkonu og fjögur börn en eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir í samtali við People að fráfall Stefáns hafi verið gríðarlegt áfall fyrir fjölskylduna. „Stefán var mjög skapandi og örlát manneskja með fullt af hugmyndum,“ segir Steinunn við bandaríska tímaritið. „Stefán var greindur með krabbamein árið 2016 og lifði í 23 mánuði eftir greiningu. Á þessum tíma fór hann í flóknar aðgerðir og lyfja- og geislameðferðir. Ég vildi óska að það væri til lækning eða í það minnsta aðferðir sem gefa fólki meiri von. Ég er fullviss um að hægt sé að ná mun meiri árangri í þessum málaflokki,“ segir Steinunn og hvetur fólk til að styðja við bakið á söfnunarsjóði í baráttunni gegn gallgangakrabbameini.Elskaði lífið „Þetta er mjög sjaldgjæf tegund af krabbameini og greinist fólk oftast þegar það er komið á lokastig. Það er sorglegt að segja frá því að flest tilfelli enda með því að sjúklingurinn fellur frá. Með fleiri og ítarlegri rannsóknum gætum við náð að greina þessi tilfelli mun fyrr,“ segir Steinunn sem giftist Stefáni árið 2002. „Hann náði að njóta lífsins eftir að hann var greindur með meinið og ferðaðist mikið með fjölskyldunni. Hann skilur mig eftir með fullt af verkefnum sem ég mun glöð ráðast í.“ Eitt af þessum verkefnum er að stofna leiklistarskóla fyrir börn. Skólinn mun bera nafnið Stefan Karl Academy and Center for the Performing Arts og hefur hann göngu sína í Sviss á næsta ári. „Stefán vildi aldrei að fjölskylda og vinir myndu syrgja hann í langan tíma. Hann elskaði lífið og vildi vera minnst sem manni sem gaf börnum gleði, en börn eru mikilvægustu áhorfendurnir að hans mati.“ Skjáskot af síðu People.
Tengdar fréttir Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51 Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Leiklistarakademía til heiðurs Stefáns Karls opnar í Sviss Leiklistarakademía í nafni Stefáns Karls verður opnuð í Sviss. Steinunn Ólína er viðloðin verkefnið. 22. ágúst 2018 20:51
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15
Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. 23. ágúst 2018 11:30