Lífið

Jón Daði og María eiga von á sínu fyrsta barni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Æðisleg fjölskyldumynd í Englandi.
Æðisleg fjölskyldumynd í Englandi. vísir/facebook-síða Jóns Daða.
Landsliðskappinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Reading á Englandi, og kærasta hans, María Ósk Skúladóttir, eiga von á sínu fyrsta barni.

Jón Daði greinir sjálfur frá á Facebook-síðu sinni og birtir þar fallega fjölskyldumynd.

„Við verðum orðin þrjú í janúar á næsta ári,“ segir Jón í færslunni.

Jón Daði skoraði tvö mörk fyrir Reading í gær.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.