Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 2: Gat ekkert veitt en datt svo í lukkupottinn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2018 11:30 Heiðar stendur í ströngu í Málmey. Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Hann fór af stað á miðvikudagsmorgun og var seinna um daginn skutlað yfir í Málmey á þyrlu. Vísir mun sýna samantekt af Snapchat-reikningi Heiðars (heidarlogi) dagalega á meðan hann dvelur í Málmey og gekk fyrsti dagurinn nokkuð vel eins og fjallað var um í gær. Heiðar fann vatn og eldivið en nú er komið að því að sjá hvernig dagur tvö fór hjá kappanum. „Það rigndi alveg helling í nótt og ég kom spýtunum fyrir inni í fortjaldinu hjá mér og sem betur fer, annars væru þær rennandi blautar núna,“ sagði Heiðar á Snapchat en erfilega gekk að koma eldinum af stað og því fór Heiðar bara beint að veiða. Þegar hann var komin niður í fjöru voru fjölmargir selir mættir á staðinn. Veiðin gekk aftur á móti ekki heldur vel. „Það góða við þetta allt saman er að þetta er gullfallegur staður og ég ætla frekar að njóta þess að vera hér, heldur en að pirra mig á því að ná ekki að veiða.“ Heiðar var ekki tilbúinn að gefast upp á eldinum og að lokum gekk það eftir og gat hann lagað sér kaffi. „Ég náði ekki að veiða neinn fisk og því ætla ég að finna mér eitthvað að borða og hér eru fullt af hundasúrum, þannig að ég sé með eitthvað,“ sagði Heiðar og svo datt hann í lukkupottinn. „Ert þú ekki að djóka! Ég fékk skilaboð um að það væri rabbabari hér í eyjunni og núna er ég búinn að labba mjög lengi út um allt og fann hann loksins. Ég þarf kannski að lifa á rabbabara og hundasúrum næstu dag.“ Hér að neðan má sjá hvernig dagur tvö gekk hjá Heiðari. Tengdar fréttir Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45 Mest lesið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Sjá meira
Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Hann fór af stað á miðvikudagsmorgun og var seinna um daginn skutlað yfir í Málmey á þyrlu. Vísir mun sýna samantekt af Snapchat-reikningi Heiðars (heidarlogi) dagalega á meðan hann dvelur í Málmey og gekk fyrsti dagurinn nokkuð vel eins og fjallað var um í gær. Heiðar fann vatn og eldivið en nú er komið að því að sjá hvernig dagur tvö fór hjá kappanum. „Það rigndi alveg helling í nótt og ég kom spýtunum fyrir inni í fortjaldinu hjá mér og sem betur fer, annars væru þær rennandi blautar núna,“ sagði Heiðar á Snapchat en erfilega gekk að koma eldinum af stað og því fór Heiðar bara beint að veiða. Þegar hann var komin niður í fjöru voru fjölmargir selir mættir á staðinn. Veiðin gekk aftur á móti ekki heldur vel. „Það góða við þetta allt saman er að þetta er gullfallegur staður og ég ætla frekar að njóta þess að vera hér, heldur en að pirra mig á því að ná ekki að veiða.“ Heiðar var ekki tilbúinn að gefast upp á eldinum og að lokum gekk það eftir og gat hann lagað sér kaffi. „Ég náði ekki að veiða neinn fisk og því ætla ég að finna mér eitthvað að borða og hér eru fullt af hundasúrum, þannig að ég sé með eitthvað,“ sagði Heiðar og svo datt hann í lukkupottinn. „Ert þú ekki að djóka! Ég fékk skilaboð um að það væri rabbabari hér í eyjunni og núna er ég búinn að labba mjög lengi út um allt og fann hann loksins. Ég þarf kannski að lifa á rabbabara og hundasúrum næstu dag.“ Hér að neðan má sjá hvernig dagur tvö gekk hjá Heiðari.
Tengdar fréttir Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45 Mest lesið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Sjá meira
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30
Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45