Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 2: Gat ekkert veitt en datt svo í lukkupottinn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2018 11:30 Heiðar stendur í ströngu í Málmey. Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Hann fór af stað á miðvikudagsmorgun og var seinna um daginn skutlað yfir í Málmey á þyrlu. Vísir mun sýna samantekt af Snapchat-reikningi Heiðars (heidarlogi) dagalega á meðan hann dvelur í Málmey og gekk fyrsti dagurinn nokkuð vel eins og fjallað var um í gær. Heiðar fann vatn og eldivið en nú er komið að því að sjá hvernig dagur tvö fór hjá kappanum. „Það rigndi alveg helling í nótt og ég kom spýtunum fyrir inni í fortjaldinu hjá mér og sem betur fer, annars væru þær rennandi blautar núna,“ sagði Heiðar á Snapchat en erfilega gekk að koma eldinum af stað og því fór Heiðar bara beint að veiða. Þegar hann var komin niður í fjöru voru fjölmargir selir mættir á staðinn. Veiðin gekk aftur á móti ekki heldur vel. „Það góða við þetta allt saman er að þetta er gullfallegur staður og ég ætla frekar að njóta þess að vera hér, heldur en að pirra mig á því að ná ekki að veiða.“ Heiðar var ekki tilbúinn að gefast upp á eldinum og að lokum gekk það eftir og gat hann lagað sér kaffi. „Ég náði ekki að veiða neinn fisk og því ætla ég að finna mér eitthvað að borða og hér eru fullt af hundasúrum, þannig að ég sé með eitthvað,“ sagði Heiðar og svo datt hann í lukkupottinn. „Ert þú ekki að djóka! Ég fékk skilaboð um að það væri rabbabari hér í eyjunni og núna er ég búinn að labba mjög lengi út um allt og fann hann loksins. Ég þarf kannski að lifa á rabbabara og hundasúrum næstu dag.“ Hér að neðan má sjá hvernig dagur tvö gekk hjá Heiðari. Tengdar fréttir Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn í fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. Hann fór af stað á miðvikudagsmorgun og var seinna um daginn skutlað yfir í Málmey á þyrlu. Vísir mun sýna samantekt af Snapchat-reikningi Heiðars (heidarlogi) dagalega á meðan hann dvelur í Málmey og gekk fyrsti dagurinn nokkuð vel eins og fjallað var um í gær. Heiðar fann vatn og eldivið en nú er komið að því að sjá hvernig dagur tvö fór hjá kappanum. „Það rigndi alveg helling í nótt og ég kom spýtunum fyrir inni í fortjaldinu hjá mér og sem betur fer, annars væru þær rennandi blautar núna,“ sagði Heiðar á Snapchat en erfilega gekk að koma eldinum af stað og því fór Heiðar bara beint að veiða. Þegar hann var komin niður í fjöru voru fjölmargir selir mættir á staðinn. Veiðin gekk aftur á móti ekki heldur vel. „Það góða við þetta allt saman er að þetta er gullfallegur staður og ég ætla frekar að njóta þess að vera hér, heldur en að pirra mig á því að ná ekki að veiða.“ Heiðar var ekki tilbúinn að gefast upp á eldinum og að lokum gekk það eftir og gat hann lagað sér kaffi. „Ég náði ekki að veiða neinn fisk og því ætla ég að finna mér eitthvað að borða og hér eru fullt af hundasúrum, þannig að ég sé með eitthvað,“ sagði Heiðar og svo datt hann í lukkupottinn. „Ert þú ekki að djóka! Ég fékk skilaboð um að það væri rabbabari hér í eyjunni og núna er ég búinn að labba mjög lengi út um allt og fann hann loksins. Ég þarf kannski að lifa á rabbabara og hundasúrum næstu dag.“ Hér að neðan má sjá hvernig dagur tvö gekk hjá Heiðari.
Tengdar fréttir Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30 Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Heiðar Logi bjargar sér í Málmey - Dagur 1: „Held ég borði ekkert meira í dag“ Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 23. ágúst 2018 10:30
Skutlað á þyrlu yfir í Málmey þar sem hann verður fastur næstu fjóra daga án vatns og matar Brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson ætlar að bjarga sér einn næstu fjóra daga í Málmey í Skagafirði og það án vatns og matar. 22. ágúst 2018 19:45