Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2018 20:34 Kanye var óhræddur við að sýna tilfinningar sínar í viðtalinu. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“