Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2018 20:34 Kanye var óhræddur við að sýna tilfinningar sínar í viðtalinu. Vísir/Getty Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Rapparinn Kanye West olli fjaðrafoki í byrjun sumars þegar hann lét þau ummæli falla í sjónvarpsþætti TMZ að þrældómur svartra hafi verið „val“. Ástæðuna sagði hann vera að það hafi viðgengst í fjögur hundruð ár.Sjá einnig:Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ West, sem hefur verið óhræddur við að láta skoðanir sínar í ljós, hefur nú beðist afsökunar á þessum ummælum og þeim tilfinningum sem þau vöktu á meðal fólks, en það gerði hann í viðtali við útvarpsstöðina WGCI-FM eftir að einn þáttastjórnenda vakti máls á atvikinu. Augljóst var að umræðuefnið var mikið tilfinningamál og féllu tár hjá bæði þáttastjórnanda og West sjálfum. Hann segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. Hann segir að atvikið hafi vakið sig til umhugsunar. „[Þetta atvik] sýndi mér hversu mikið svart fólk elskar mig og hve mikið þau treysta og reiða sig á mig og ég kann að meta það,“ sagði rapparinn. Hann talaði einnig um óöryggi gagnvart samfélaginu í Chicago, sem er heimabær West, en honum leið eins og hann væri ekki virtur innan þess. „Ég kem heim til Chicago og ég heyri þrjár Drake plötur í spilun en heyri engar Ye plötur.“ Viðtalið, sem verður flutt í tveimur hlutum á stöðinni, er sagt vera einlægt og talar West meðal annars um gagnrýni sem hann hlýtur, stuðningsnet sitt og lofar „nýjum Ye“, en það er gælunafn West. Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10. ágúst 2018 12:30
Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Kanye West segir frá sjálfsvígshugsunum á Twitter eftir að hafa horft á heimildarmynd um fatahönnuð sem tók sitt eigið líf. 28. júlí 2018 09:27
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15