Innlent

Gleði í miðborg Reykjavíkur

Bergþór Másson skrifar
Gleðigangan í dag.
Gleðigangan í dag. Vísir / Einar Árnason

Gleðigangan hófst klukkan 14:00 í miðborg Reykjavíkur í dag. Gengið er frá Hörpu að Hljómskálagarðinum þar sem útihátíð tekur síðan við. Mikill fjöldi fólks var á svæðinu eins og má sjá á myndunum hér fyrir neðan.

Loftmynd af gleðigöngunni Einar Árnason
Trukkur í gleðigöngunni Elísabet Inga
Friðrik Þór Halldórsson
Friðrik Þór Halldórsson


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.