Áform um myndavélaeftirlit í skipum fara á borð Persónuverndar Gissur Sigurðsson skrifar 14. ágúst 2018 14:04 Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í sjávarútvegi eins og kemur fram í frumvarpi sjávarútvegsráðherra og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Málið muni óhjákvæmilega koma til kasta Persónuverndar. Hugmyndir sjávarútvegsráðherra með þessu frumvarpi eru að sporna við brottkasti og vigtarsvindli, enda liggur fyrir að Fiskistofa telur sig vanbúna til að fylgjast með slíku. Þetta er gríðarlegt eftirlit með fjölmörgum persónum þannig að sú spurning vaknar hvort málið sé komið til kasta Persónuverndar.Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.Fréttablaðið/Ernir„Það má segja að athygli Persónuverndar hafi verið vakin á þessu frumvarpi eins og gert er með almennum hætti þegar að mál eru sett í þessa svokölluðu samráðsgátt. Hins vegar hefur Persónuvend ekki formlega verið beðin um að veita umsögn,“ segir Helga. „Hvort sem það er gert með slíkum hætti er það svo að ný Persónuverndarlög sem tóku gildi 15. júlí gera ráð fyrir að þegar vinnsl persónuupplýsinga fer fram þarf að fara fram ákveðið hagsmunamat. Eftir því sem vinnslan er meiri þarf að leggja meiri vinnu í hagsmunamatið.“ Fari hagsmunamatið ekki fram hjá viðkomandi ráðuneyti þurfi það að fara fram hjá viðkomandi þjóðingi, þ.e. Alþingi í tilfelli Íslendinga. Málið er ekki komið á borð Persónuverndar enn sem komið er.Helgu Þórisdóttur, forstjóri Persónuverndar.Vísir/Vilhelm„Ekki formlega en það er alveg ljóst að mál af þessari stærðargráðu mun fá umfjöllun Persónuverndar.“ Í umsögn Samtaka atvinnulífsins segir meðal annars að þessar hugmyndir stuðli að því að koma upp kerfi sem byggi á því að allir séu tortryggnir, og gengið sé út frá því að lögbrot séu eðlilegur þáttur í starfi vinnandi fólks.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem heyra má í spilaranum að ofan. Sjávarútvegur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Samtök atvinnulífsins leggjast gegn áformum um aukið myndavélaeftirlit í sjávarútvegi eins og kemur fram í frumvarpi sjávarútvegsráðherra og segja að ef þau gangi eftir gætu Íslendingar innan fárra ára búið við eftirlitsþjóðfélag sem hafi aðeins verið til í skáldsögum og kvikmyndum. Málið muni óhjákvæmilega koma til kasta Persónuverndar. Hugmyndir sjávarútvegsráðherra með þessu frumvarpi eru að sporna við brottkasti og vigtarsvindli, enda liggur fyrir að Fiskistofa telur sig vanbúna til að fylgjast með slíku. Þetta er gríðarlegt eftirlit með fjölmörgum persónum þannig að sú spurning vaknar hvort málið sé komið til kasta Persónuverndar.Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.Fréttablaðið/Ernir„Það má segja að athygli Persónuverndar hafi verið vakin á þessu frumvarpi eins og gert er með almennum hætti þegar að mál eru sett í þessa svokölluðu samráðsgátt. Hins vegar hefur Persónuvend ekki formlega verið beðin um að veita umsögn,“ segir Helga. „Hvort sem það er gert með slíkum hætti er það svo að ný Persónuverndarlög sem tóku gildi 15. júlí gera ráð fyrir að þegar vinnsl persónuupplýsinga fer fram þarf að fara fram ákveðið hagsmunamat. Eftir því sem vinnslan er meiri þarf að leggja meiri vinnu í hagsmunamatið.“ Fari hagsmunamatið ekki fram hjá viðkomandi ráðuneyti þurfi það að fara fram hjá viðkomandi þjóðingi, þ.e. Alþingi í tilfelli Íslendinga. Málið er ekki komið á borð Persónuverndar enn sem komið er.Helgu Þórisdóttur, forstjóri Persónuverndar.Vísir/Vilhelm„Ekki formlega en það er alveg ljóst að mál af þessari stærðargráðu mun fá umfjöllun Persónuverndar.“ Í umsögn Samtaka atvinnulífsins segir meðal annars að þessar hugmyndir stuðli að því að koma upp kerfi sem byggi á því að allir séu tortryggnir, og gengið sé út frá því að lögbrot séu eðlilegur þáttur í starfi vinnandi fólks.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar sem heyra má í spilaranum að ofan.
Sjávarútvegur Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira