Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2018 19:00 Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira