Rafrettur notaðar til að neyta kannabisefna Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2018 19:00 Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Einn af hverju fimm sem kemur í meðferð á Vogi notar kannabisolíu með rafrettum eða svokölluðum veipum. Yfirlæknir á Vogi segir þetta nýja leið sem einstaklingar nota til að neyta kannabisefna. Vinsældir veipsins eða rafrettunnar hafa farið vaxandi síðustu ár en hún var upphaflega hugsuð fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, segir að næstum því helmingurinn af þeim sem koma á Vog og nota kannabis reglulega, virðist fikta við að setja kanabisoliu með í rafretturnar sínar. „Við tókum eftir því í fyrra að það voru margir að segja frá því að þeir notuðu kanabisolíu í rafsígarettu og er það nýtt hjá okkur. Við höfum gert könnun mánaðarlega um leið og við gerum verðkönnun og spurt út í þetta. Frá því við byrjuðum að athuga þetta í október á síðasta ári þá eru það sirka 20 prósent af öllum þeim sem koma til okkar sem hafa gert þetta, notað kannabisvökva í rafrettu,” segir hún. Foreldri sem fréttastofa ræddi við segist sjá þetta sem vaxandi vandamál meðal ungmenna og bendir á að mikilvægt sé að foreldrar fylgist með hvaða olíur er verið nota í rafretturnar. Valgerður segir það yngsta hópinn, einstaklingar á aldrinu 20-30 ára, sem notar kannabis mest. „Veipið er ný leið til að koma kannabisefnum í sig. Það kannski fylgir bara þessari nýju bylgju af reykingum, það er að segja þessum rafrettum,” segir hún.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira