Rjúfa afleggjara eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2018 17:55 Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. Með þessu er vonast til að hægt sé að veita vatninu frá og verja þjóðveginn. Að sögn starfsmanna Vegagerðarinnar er erfitt að segja til um það hvort búast megi við að flæði meira inn á þjóðveginn. Sérfræðingar Veðurstofunnar telja að nokkrir sólarhringir séu í að Skaftá nái eðlilegu rennsli á ný. Rennsli við Sveinstind hefur farið lækkandi frá því á miðnætti og mælist nú um 1.300 rúmmetrar á sekúndu, þó að líklegt sé talið að raunverulegt rennsli árinnar sé nokkru meira. Tilkynnt hefur verið um brennisteinslykt á Suðausturlandi, til að mynda í Meðallandi og í Öræfum, en einnig fannst sterk lykt vestan Skaftárjökuls í eftirlitssflugi með Landhelgisgæslunni í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Bærinn Skál er merktur með bláum punkti á kortinu.Vísir/Loftmyndir Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Innlyksa vegna Skaftárhlaups Fjölskyldan hefur verið í sumarhúsinu, sem er gamall bóndabær, frá því fyrir helgi. 5. ágúst 2018 15:10 Nokkrir sólarhringar í að Skaftá nái eðlilegu rennsli á ný Rennsli við Sveinstind hefur farið lækkandi frá því á miðnætti. 5. ágúst 2018 17:14 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa rofið afleggjara við Þjóðveg 1 við bæinn Skál, vestan Kirkjubæjarklausturs, eftir að vatn flæddi upp á þjóðveginn. Með þessu er vonast til að hægt sé að veita vatninu frá og verja þjóðveginn. Að sögn starfsmanna Vegagerðarinnar er erfitt að segja til um það hvort búast megi við að flæði meira inn á þjóðveginn. Sérfræðingar Veðurstofunnar telja að nokkrir sólarhringir séu í að Skaftá nái eðlilegu rennsli á ný. Rennsli við Sveinstind hefur farið lækkandi frá því á miðnætti og mælist nú um 1.300 rúmmetrar á sekúndu, þó að líklegt sé talið að raunverulegt rennsli árinnar sé nokkru meira. Tilkynnt hefur verið um brennisteinslykt á Suðausturlandi, til að mynda í Meðallandi og í Öræfum, en einnig fannst sterk lykt vestan Skaftárjökuls í eftirlitssflugi með Landhelgisgæslunni í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Bærinn Skál er merktur með bláum punkti á kortinu.Vísir/Loftmyndir
Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Innlyksa vegna Skaftárhlaups Fjölskyldan hefur verið í sumarhúsinu, sem er gamall bóndabær, frá því fyrir helgi. 5. ágúst 2018 15:10 Nokkrir sólarhringar í að Skaftá nái eðlilegu rennsli á ný Rennsli við Sveinstind hefur farið lækkandi frá því á miðnætti. 5. ágúst 2018 17:14 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Innlyksa vegna Skaftárhlaups Fjölskyldan hefur verið í sumarhúsinu, sem er gamall bóndabær, frá því fyrir helgi. 5. ágúst 2018 15:10
Nokkrir sólarhringar í að Skaftá nái eðlilegu rennsli á ný Rennsli við Sveinstind hefur farið lækkandi frá því á miðnætti. 5. ágúst 2018 17:14