Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Kim Kardashian í þætti Kimmel. Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.
Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31