Innlent

Bátur sökk á Héraðsflóa

Birgir Olgeirsson skrifar
Þyrla Landhelgisgæslunnar. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti.
Þyrla Landhelgisgæslunnar. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Ernir

TF-SYN, þyrla Landhelgisgæslunnar, var nú fyrir skömmu kölluð út vegna báts sem sökk á Héraðsflóa skammt frá Vopnafirði. Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. TF-SYN sem var við leit á Melrekkasléttu var samstundis beðin um að halda á slysstað og er væntanleg á vettvang eftir tuttugu mínútur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.