Helgi Björns sextugur og frumflutti glænýtt lag Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2018 16:10 Helgi Björns leikur á als oddi nú er hann siglir inn í sjötugsaldurinn. fréttablaðið/anton brink Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28. Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson, betur þekktur sem Helgi Björns eða jafnvel Holy B, fagnar sextugsafmæli sínu í dag, 10. júlí. Í tilefni þess frumflutti afmælisbarnið glænýtt lag, Dönsum á húsþökum, á Bylgjunni í morgun. Helgi, sem er Íslendingum flestum kunnur fyrir langan og farsælan tónlistarferil, kíkti í hljóðverið til Ívars Guðmundssonar og ræddi þar hækkandi aldur, tónlistina og nýja lagið. „Ég er ekkert að kippa mér upp við þetta. Það er bara einn dagur í viðbót sem maður þræðir upp á perlufesti lífsins og maður hefur gaman af þessu,“ sagði Helgi, inntur eftir því hvort hann hygðist halda sérstaklega upp á afmælisárið sem nú fer í hönd. Hann sagðist þó hafa ákveðið að verðlauna sig í dag, á sjálfan afmælisdaginn, með útgáfu nýja lagsins. Þá verður blásið til afmælistónleika í Laugardalshöll í haust, nánar tiltekið þann 8. september næstkomandi. „Þar ætla ég að tjalda öllu til og það verður mikið í lagt.“ Spjall Helga og Ívars má hlusta á í spilaranum hér að neðan. Hið nýútgefna lag, Dönsum á húsþökum, hefst á mínútu 5:28.
Tónlist Bylgjan Tengdar fréttir Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30 Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Helgi Björns heldur stórtónleika í Laugardalshöll Helgi Björnsson verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 8. september. 27. febrúar 2018 13:30
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29. júní 2018 20:30
Helgi reynir að beisla vinsældir rappsins Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins úr heimi dægurtónlistar á Íslandi er söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson nú í óðaönn að vinna að nýrri og uppfærðri útgáfu af lagi SSSólar Toppurinn. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári og vafalaust er ákveðinn hópur sem fagnar fregnum um endurkomu sveitarinnar og finnur fyrir mikilli nostalgíu. 2. febrúar 2017 10:15