Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 19. júlí 2018 20:11 Miklir sumarhitar hafa verið Noregi ásamt þurrki og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. vísir/Getty Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira