Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 19. júlí 2018 20:11 Miklir sumarhitar hafa verið Noregi ásamt þurrki og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. vísir/Getty Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira
Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Sjá meira