Kristjana í skýjunum með kærastann Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júlí 2018 10:30 Kristjana og Haraldur eru flott saman „Kærastinn minn var bara að komast inn á Opna breska,“ segir íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir í færslu á Twitter en kærasti hennar Haraldur Franklín Magnús varð í gær fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þátttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. Kristjana hefur heldur betur slegið í gegn undanfarnar vikur og mánuði á skjánum en hún hefur stýrt HM-stofunni á RÚV í sumar og gert það með mikilli prýði. Opna breska meistaramótið fer fram á Carnoustie vellinum um miðjan júlí, dagana 19. - 22. júlí, og er eitt sögufrægasta mót heims. Íþróttafréttakonan mun án efa fylgast vel með gangi mála.Kristjana er sátt með sinn mann.„Markmiðið var einfaldlega að gera allt sem ég gæti til að komast áfram og inn á Opna breska meistaramótið. Ég hef lítinn tíma til að fagna þessu, ég flýg til Svíþjóðar í nótt fyrir mót sem hefst þar á fimmtudaginn. Ætli maður kíki ekki í bað til að mýkja bakið aðeins,“ sagði Haraldur í viðtali í Fréttablaðinu í morgun. Kylfingurinn ætlar að æfa stíft fram að móti. „Ég kem til Skotlands þremur dögum fyrir mót en ég verð meira og minna á golfvellinum allt fram að mótinu,“ sagði Haraldur glaðbeittur. Golf Tengdar fréttir Reyndi að sofa stressið af sér Haraldur Franklín Magnús komst fyrstur Íslendinga inn á Opna breska meistaramótið í golfi, eitt elsta og virtasta golfmót heims í gær. Hann lagði sig í búningsklefanum á meðan hann beið eftir lokatölunum. 4. júlí 2018 09:00 Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. 3. júlí 2018 18:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Kærastinn minn var bara að komast inn á Opna breska,“ segir íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir í færslu á Twitter en kærasti hennar Haraldur Franklín Magnús varð í gær fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þátttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. Kristjana hefur heldur betur slegið í gegn undanfarnar vikur og mánuði á skjánum en hún hefur stýrt HM-stofunni á RÚV í sumar og gert það með mikilli prýði. Opna breska meistaramótið fer fram á Carnoustie vellinum um miðjan júlí, dagana 19. - 22. júlí, og er eitt sögufrægasta mót heims. Íþróttafréttakonan mun án efa fylgast vel með gangi mála.Kristjana er sátt með sinn mann.„Markmiðið var einfaldlega að gera allt sem ég gæti til að komast áfram og inn á Opna breska meistaramótið. Ég hef lítinn tíma til að fagna þessu, ég flýg til Svíþjóðar í nótt fyrir mót sem hefst þar á fimmtudaginn. Ætli maður kíki ekki í bað til að mýkja bakið aðeins,“ sagði Haraldur í viðtali í Fréttablaðinu í morgun. Kylfingurinn ætlar að æfa stíft fram að móti. „Ég kem til Skotlands þremur dögum fyrir mót en ég verð meira og minna á golfvellinum allt fram að mótinu,“ sagði Haraldur glaðbeittur.
Golf Tengdar fréttir Reyndi að sofa stressið af sér Haraldur Franklín Magnús komst fyrstur Íslendinga inn á Opna breska meistaramótið í golfi, eitt elsta og virtasta golfmót heims í gær. Hann lagði sig í búningsklefanum á meðan hann beið eftir lokatölunum. 4. júlí 2018 09:00 Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. 3. júlí 2018 18:00 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Reyndi að sofa stressið af sér Haraldur Franklín Magnús komst fyrstur Íslendinga inn á Opna breska meistaramótið í golfi, eitt elsta og virtasta golfmót heims í gær. Hann lagði sig í búningsklefanum á meðan hann beið eftir lokatölunum. 4. júlí 2018 09:00
Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku. 3. júlí 2018 18:00