Segir viðhorf til jafnaðar hafa breyst Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 13:08 Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR. Vilhelm Gunnarsson Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti. Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti.
Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent