Segir viðhorf til jafnaðar hafa breyst Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 13:08 Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR. Vilhelm Gunnarsson Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti. Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti.
Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40