Gleymast strákarnir? Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júlí 2018 18:45 Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira