Gleymast strákarnir? Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júlí 2018 18:45 Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira