Dreifðu áróðri gegn hælisleitendum í Hlíðunum Bergþór Másson skrifar 9. júlí 2018 23:15 Áróðurslímmiði á rafmagnskassa. Twitter / Norðurvígi Samtökin Norðurvígi dreifðu í morgun áróðri gegn hælisleitendum og innflytjendum í Hlíðunum. Í húsi í Stigahlíð dvelja sextán umsækjendur um alþjóðlegt hæli. Þeir búa þar tímabundið á meðan mál þeirra er tekið til skoðunar. Norðurvígi beitir sér fyrir því að fólk af erlendum uppruna, að undanskildum þeim sem eru af norður-evrópskum uppruna, verði send úr landi eins fljótt og mögulegt er að því er fram kemur í stefnuyfirlýsingu samtakanna.Áróður í Stigahlíðinni Samtökin dreifðu límmiðum um hverfið en á þeim stóð annars vegar: „Hýsum Íslendinga en ekki hælisleitendur“ og hins vegar „Norðurvígi“.Eins og Vísir fjallaði um á dögunum var lögregla send á vettvang vegna blóðugs manns í húsi við Stigahlíð, þar sem sextán hælisleitendur búa tímabundið á meðan þeir sækja um alþjóðlega vernd. Á vefsíðu Norðurvígs er fjallað um þetta tímabundna búsetuúrræði hælisleitendanna, þannig það mætti gera ráð fyrir því að staðsetning áróðursdreifingar Norðurvígs sé ekki tilviljanakennd.Samtökin talin vera möguleg hryðjuverkaógn Meðal markmiða Norðurvígs samkvæmt vefsíðu samtakanna eru: Að senda fólk sem ekki er af norður-evrópskum uppruna til heimalanda sinna, sameina öll Norðurlöndin í sjálfbært norrænt samfélag með sameiginlegum her, taka upp herskyldu og banna fjölmiðla sem vinna gegn norrænu fólki.Stundin fjallaði um það í dag að Ríkislögreglustjóri nefndi samtökin í skýrslu um hryðjuverkaógn. Íslenskir Twitter notendur reiddust og fóru ófögrum orðum um samtökin þegar Norðurvígi deildi myndum af áróðursdreifingu dagsins á samfélagsmiðlinum.Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá 19. júní þar sem fjallað var um áhyggjur íbúa í götunni. Tengdar fréttir Hælisleitendur fara úr Stigahlíð um áramótin Leigusamningur um húsnæði í Stigahlíð fyrir hælisleitendur rennur út um áramótin og mun Reykjavíkurborg ekki endurnýja samninginn þar sem illa hefur gefist að búa vel um svo marga í einu húsnæði. Lögregla var kölluð til í nótt þegar íbúi leitaði blóðugur til nágranna eftir hjálp vegna átaka. 30. júní 2018 12:30 Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. 30. júní 2018 07:30 Sjúkrabíll og lögregla send á vettvang vegna atviks í húsi við Stigahlíð Nágrannar kölluðu til lögreglu eftir að blóðugur maður hafi bankað upp á. 29. júní 2018 22:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Samtökin Norðurvígi dreifðu í morgun áróðri gegn hælisleitendum og innflytjendum í Hlíðunum. Í húsi í Stigahlíð dvelja sextán umsækjendur um alþjóðlegt hæli. Þeir búa þar tímabundið á meðan mál þeirra er tekið til skoðunar. Norðurvígi beitir sér fyrir því að fólk af erlendum uppruna, að undanskildum þeim sem eru af norður-evrópskum uppruna, verði send úr landi eins fljótt og mögulegt er að því er fram kemur í stefnuyfirlýsingu samtakanna.Áróður í Stigahlíðinni Samtökin dreifðu límmiðum um hverfið en á þeim stóð annars vegar: „Hýsum Íslendinga en ekki hælisleitendur“ og hins vegar „Norðurvígi“.Eins og Vísir fjallaði um á dögunum var lögregla send á vettvang vegna blóðugs manns í húsi við Stigahlíð, þar sem sextán hælisleitendur búa tímabundið á meðan þeir sækja um alþjóðlega vernd. Á vefsíðu Norðurvígs er fjallað um þetta tímabundna búsetuúrræði hælisleitendanna, þannig það mætti gera ráð fyrir því að staðsetning áróðursdreifingar Norðurvígs sé ekki tilviljanakennd.Samtökin talin vera möguleg hryðjuverkaógn Meðal markmiða Norðurvígs samkvæmt vefsíðu samtakanna eru: Að senda fólk sem ekki er af norður-evrópskum uppruna til heimalanda sinna, sameina öll Norðurlöndin í sjálfbært norrænt samfélag með sameiginlegum her, taka upp herskyldu og banna fjölmiðla sem vinna gegn norrænu fólki.Stundin fjallaði um það í dag að Ríkislögreglustjóri nefndi samtökin í skýrslu um hryðjuverkaógn. Íslenskir Twitter notendur reiddust og fóru ófögrum orðum um samtökin þegar Norðurvígi deildi myndum af áróðursdreifingu dagsins á samfélagsmiðlinum.Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá 19. júní þar sem fjallað var um áhyggjur íbúa í götunni.
Tengdar fréttir Hælisleitendur fara úr Stigahlíð um áramótin Leigusamningur um húsnæði í Stigahlíð fyrir hælisleitendur rennur út um áramótin og mun Reykjavíkurborg ekki endurnýja samninginn þar sem illa hefur gefist að búa vel um svo marga í einu húsnæði. Lögregla var kölluð til í nótt þegar íbúi leitaði blóðugur til nágranna eftir hjálp vegna átaka. 30. júní 2018 12:30 Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. 30. júní 2018 07:30 Sjúkrabíll og lögregla send á vettvang vegna atviks í húsi við Stigahlíð Nágrannar kölluðu til lögreglu eftir að blóðugur maður hafi bankað upp á. 29. júní 2018 22:30 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Hælisleitendur fara úr Stigahlíð um áramótin Leigusamningur um húsnæði í Stigahlíð fyrir hælisleitendur rennur út um áramótin og mun Reykjavíkurborg ekki endurnýja samninginn þar sem illa hefur gefist að búa vel um svo marga í einu húsnæði. Lögregla var kölluð til í nótt þegar íbúi leitaði blóðugur til nágranna eftir hjálp vegna átaka. 30. júní 2018 12:30
Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. 30. júní 2018 07:30
Sjúkrabíll og lögregla send á vettvang vegna atviks í húsi við Stigahlíð Nágrannar kölluðu til lögreglu eftir að blóðugur maður hafi bankað upp á. 29. júní 2018 22:30