Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2018 12:30 Jorge Sampaoli í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Í raun er staðan nú svo að Jorge Sampaoli er sá argentínski þjálfari sem hefur náð bestum árangri á HM til þessa. Jafntefli á móti Íslandi er kannski ekki svo slæmt þegar lið hinna argentínsku þjálfaranna standa uppi stigalausir.#OJOALDATO - Hay cinco entrenadores nacidos en Argentina compitiendo en #Rusia2018 (Pizzi , Gareca , Cúper , Pékerman y Sampaoli ) y aún no ha ganado ninguno: 1 empate (de Sampaoli contra Islandia ) y 5 derrotas en 6 partidos. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 19, 2018 Hinir fjórir argentínsku þjálfararnir í þessari heimsmeistarakeppni hafa nefnilega tapað öllum leikjum sínum þar af hefur Héctor Cúper hjá Egyptalandi tapað tveimur leikjum sem þýðir að egypska landsliðið er svo gott sem úr leik. Juan Antonio Pizzi hjá Sádí Arabíu, Ricardo Gareca hjá Perú og José Pékerman hjá Kólumbíu hafa líka tapað sínum leikjum á HM. Pizzi er með spænskt ríkisfang en hann er fæddur í Argentínu. Við erum að tala um fimm töp í sex leikjum og markatala þessara fimm argentínsku þjálfara á HM til þessa er -10, lið þeirra hafa skorað aðeins 3 mörk en fengið á sig heil 13 mörk. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. Í raun er staðan nú svo að Jorge Sampaoli er sá argentínski þjálfari sem hefur náð bestum árangri á HM til þessa. Jafntefli á móti Íslandi er kannski ekki svo slæmt þegar lið hinna argentínsku þjálfaranna standa uppi stigalausir.#OJOALDATO - Hay cinco entrenadores nacidos en Argentina compitiendo en #Rusia2018 (Pizzi , Gareca , Cúper , Pékerman y Sampaoli ) y aún no ha ganado ninguno: 1 empate (de Sampaoli contra Islandia ) y 5 derrotas en 6 partidos. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 19, 2018 Hinir fjórir argentínsku þjálfararnir í þessari heimsmeistarakeppni hafa nefnilega tapað öllum leikjum sínum þar af hefur Héctor Cúper hjá Egyptalandi tapað tveimur leikjum sem þýðir að egypska landsliðið er svo gott sem úr leik. Juan Antonio Pizzi hjá Sádí Arabíu, Ricardo Gareca hjá Perú og José Pékerman hjá Kólumbíu hafa líka tapað sínum leikjum á HM. Pizzi er með spænskt ríkisfang en hann er fæddur í Argentínu. Við erum að tala um fimm töp í sex leikjum og markatala þessara fimm argentínsku þjálfara á HM til þessa er -10, lið þeirra hafa skorað aðeins 3 mörk en fengið á sig heil 13 mörk.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira