Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:41 Regnboginn var fallegur á að líta á miðnætti í gær. Vísir/KÓ Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018 Veður Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018
Veður Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira