Fótbolti

Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason á æfingu
Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason á æfingu vísir/vilhelm
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar.

Liðsheild.

Heimir valdi orðið lið og Aron Einar sagði samheldni.

Það er margumtalað hversu góð liðsheildin sé í liðinu og það er einn mesti styrkleiki íslenska liðsins og því komu þessi svör þeirra ekki á óvart.

Textalýsingu frá blaðamannafundinum má sjá hér.

Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á FacebookTwitter og Instagram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×