Fótbolti

Eitt orð til að lýsa íslenska liðinu: Lið

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason á æfingu
Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason á æfingu vísir/vilhelm

Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Nígeríu í Volgograd í dag. Þeir voru beðnir um að lýsa liðinu í einu orði og var það frekar einfalt svar.

Liðsheild.

Heimir valdi orðið lið og Aron Einar sagði samheldni.

Það er margumtalað hversu góð liðsheildin sé í liðinu og það er einn mesti styrkleiki íslenska liðsins og því komu þessi svör þeirra ekki á óvart.

Textalýsingu frá blaðamannafundinum má sjá hér.

Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á FacebookTwitter og Instagram.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.