Um ein milljón fiska í húsinu sem brann Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 27. júní 2018 19:30 Frá vettvangi eldsvoðans í Ölfusi í nótt. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldisvinnslu í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað en um ein milljón fiska var í húsinu þar sem eldurinn kom upp. Þetta staðfestir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Íslandsbleikju, í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Hann segir mestu máli skipta að starfsfólki hafi ekki orðið meint af en ekkert fólk var á staðnum þegar eldurinn kom upp. Þá segir Jón Kjartan of snemmt að segja til um það að svo stöddu um hversu mikið tjón sé að ræða. Í ljós komi á næstu dögum hvort sé í lagi með fiskinn en megnið af þeim fiski sem var í húsinu þar sem eldurinn kom upp komst lífs af að sögn Jóns Kjartans.Líkt og fram hefur komið barst viðbragðsaðilum tilkynning um eldinn upp úr klukkan hálfeitt í nótt en ljóst var þegar slökkvilið bar að garði að eldurinn hafði þá logað í nokkurn tíma og talsvert var um skemmdir. Brunavarna Árnessýslu segir að tekist hafi að slökkva allan eld um klukkan hálf þrjú í nótt. Nokkuð vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins þótt aðgengi að vatni hafi verið takmarkað. „Það vatn sem var hægt að komast í, það var fullt af fiski líka þannig að það var ekki eins einfalt að ná í vatnið og við héldum í upphafi. En við fengum strax þrjá tankbíla á staðinn og svo erum við með kerrur með lausum dælum,“ sagði Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, í samtali við fréttastofu á vettvangi eldsvoðans í nótt. Lögregla og Mannvirkjastofnun fara með rannsókn málsins en eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað og hefur hluti þess búnaðar verið haldlagður og sendur til frekari rannsóknar hjá sérfræðingum Mannvirkjastofnunar. Tengdar fréttir Eldsupptök í eða við rafmótor við fóðurgjafabúnað Lögregla hefur nú lokið vinnu á vettvangi bruna í fiskeldisstöð í Ölfusi frá því í nótt. 27. júní 2018 12:31 Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27. júní 2018 01:00 Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27. júní 2018 04:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í fiskeldisvinnslu í landi Núpa í Ölfusi í nótt. Eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað en um ein milljón fiska var í húsinu þar sem eldurinn kom upp. Þetta staðfestir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Íslandsbleikju, í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Hann segir mestu máli skipta að starfsfólki hafi ekki orðið meint af en ekkert fólk var á staðnum þegar eldurinn kom upp. Þá segir Jón Kjartan of snemmt að segja til um það að svo stöddu um hversu mikið tjón sé að ræða. Í ljós komi á næstu dögum hvort sé í lagi með fiskinn en megnið af þeim fiski sem var í húsinu þar sem eldurinn kom upp komst lífs af að sögn Jóns Kjartans.Líkt og fram hefur komið barst viðbragðsaðilum tilkynning um eldinn upp úr klukkan hálfeitt í nótt en ljóst var þegar slökkvilið bar að garði að eldurinn hafði þá logað í nokkurn tíma og talsvert var um skemmdir. Brunavarna Árnessýslu segir að tekist hafi að slökkva allan eld um klukkan hálf þrjú í nótt. Nokkuð vel hafi gengið að ráða niðurlögum eldsins þótt aðgengi að vatni hafi verið takmarkað. „Það vatn sem var hægt að komast í, það var fullt af fiski líka þannig að það var ekki eins einfalt að ná í vatnið og við héldum í upphafi. En við fengum strax þrjá tankbíla á staðinn og svo erum við með kerrur með lausum dælum,“ sagði Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, í samtali við fréttastofu á vettvangi eldsvoðans í nótt. Lögregla og Mannvirkjastofnun fara með rannsókn málsins en eldsupptök eru rakin til rafmótors við fóðurgjafabúnað og hefur hluti þess búnaðar verið haldlagður og sendur til frekari rannsóknar hjá sérfræðingum Mannvirkjastofnunar.
Tengdar fréttir Eldsupptök í eða við rafmótor við fóðurgjafabúnað Lögregla hefur nú lokið vinnu á vettvangi bruna í fiskeldisstöð í Ölfusi frá því í nótt. 27. júní 2018 12:31 Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27. júní 2018 01:00 Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27. júní 2018 04:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Eldsupptök í eða við rafmótor við fóðurgjafabúnað Lögregla hefur nú lokið vinnu á vettvangi bruna í fiskeldisstöð í Ölfusi frá því í nótt. 27. júní 2018 12:31
Eldur í fiskvinnsluhúsi í Ölfusi Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu vinna að slökkvistarfi 27. júní 2018 01:00
Mikið tjón í bruna í fiskeldi Eldsupptök ókunn og mun tæknideild Lögreglunnar á Suðurlandi rannsaka vettvanginn síðar í dag. 27. júní 2018 04:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent