Leggja fram tillögur til að bæta dagforeldrakerfið Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 28. júní 2018 13:30 Lagt er til að niðurgreiðslur til dagforeldra hækki í áföngum. Vísir/Vilhelm Meðal þeirra markmiða sem starfshópur um dagforeldrakerfið í Reykjavík lagði upp með er að fjölga þeim dagforeldrum sem starfa tveir og tveir saman meðal annars með að bjóða þeim upp á hagstæð leighúsnæði. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir að viðhorfskannanir hafi sýnt að foreldrar vilji heldur senda börnin sín til tveggja dagforeldra sem starfa saman. „Þarna er lagt upp með að þar skipti máli að borgin leggi til húsnæði fyrir þá dagforeldra. Það getur aukið mjög öryggi foreldra fyrir þjónustunni.“ Hópurinn sem var undir formennsku Þórlaugar B. Ágústsdóttur hefur einnig lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra hækki í áföngum þannig að kostnaður foreldra verði sambærilegri við það ef barn væri á leikskóla. Í fyrsta áfanga hækki niðurgreiðslurnar um 25 prósent eða um 13.768 krónur á mánuði. Einnig leggur starfshópurinn til að innleiddur verði 200.000 kr. árlegur aðstöðustyrkur til dagforeldra til að mæta kostnaði þeirra vegna húsnæðis og aðbúnaðar í starfsemi þeirra. Til að ýta undir nýliðun í starfsstéttinni og til að mæta kostnaði vegna aðlögunar á húsnæði og kaupa á nauðsynlegum aðbúnaði vegna starfseminnar verði greiddur stofnstyrkur til dagforeldra að upphæð 300.000 kr. á ári. Þetta er á meðal þeirra tillagna sem lagðar eru fram en nú fer fram kastnaðarmat og forgangsröðun á tillögum. „Allt eru þetta hlutir sem myndu renna styrkari stoðum undir starfsemina,“ segir Skúli. „Kannanir sýna að sumir foreldrar með mjög ung börn kjósa þessa starfsemi frekar en leikskóladvöl þó svo að meirihluti foreldra sé enn þeirrar skoðunar að leikskólavist sé fyrsti kostur.“ Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Sjá meira
Meðal þeirra markmiða sem starfshópur um dagforeldrakerfið í Reykjavík lagði upp með er að fjölga þeim dagforeldrum sem starfa tveir og tveir saman meðal annars með að bjóða þeim upp á hagstæð leighúsnæði. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir að viðhorfskannanir hafi sýnt að foreldrar vilji heldur senda börnin sín til tveggja dagforeldra sem starfa saman. „Þarna er lagt upp með að þar skipti máli að borgin leggi til húsnæði fyrir þá dagforeldra. Það getur aukið mjög öryggi foreldra fyrir þjónustunni.“ Hópurinn sem var undir formennsku Þórlaugar B. Ágústsdóttur hefur einnig lagt til að niðurgreiðslur til dagforeldra hækki í áföngum þannig að kostnaður foreldra verði sambærilegri við það ef barn væri á leikskóla. Í fyrsta áfanga hækki niðurgreiðslurnar um 25 prósent eða um 13.768 krónur á mánuði. Einnig leggur starfshópurinn til að innleiddur verði 200.000 kr. árlegur aðstöðustyrkur til dagforeldra til að mæta kostnaði þeirra vegna húsnæðis og aðbúnaðar í starfsemi þeirra. Til að ýta undir nýliðun í starfsstéttinni og til að mæta kostnaði vegna aðlögunar á húsnæði og kaupa á nauðsynlegum aðbúnaði vegna starfseminnar verði greiddur stofnstyrkur til dagforeldra að upphæð 300.000 kr. á ári. Þetta er á meðal þeirra tillagna sem lagðar eru fram en nú fer fram kastnaðarmat og forgangsröðun á tillögum. „Allt eru þetta hlutir sem myndu renna styrkari stoðum undir starfsemina,“ segir Skúli. „Kannanir sýna að sumir foreldrar með mjög ung börn kjósa þessa starfsemi frekar en leikskóladvöl þó svo að meirihluti foreldra sé enn þeirrar skoðunar að leikskólavist sé fyrsti kostur.“
Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels