Ert þú klár í fyrsta leik Íslands á HM? Sylvía Hall skrifar 15. júní 2018 23:33 Frá EM-torginu á Ingólfstorgi árið 2016. Áfram verður hægt að sjá leikina á Ingólfstorgi en aðalsvæðið í miðbænum verður í Hljómskálagarðinum, þar sem leikurinn verður sýndur á 40 fermetra skjá. Vísir/Eyþór Á morgun er komið að fyrsta leik landsliðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta og það fer ekki fram hjá neinum að HM er í gangi þessa dagana. Víðast hvar má finna hin ýmsu HM tilboð á matvöru og öðrum varningi og mikil dagskrá er í kringum leikinn á morgun um land allt. Andrés Magnússon, framkvæmdarstjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir Íslendinga kaupa meira í kringum stórmótið og aðrar vörur en vanalega. Mikið er selt af grillmat og greinilegt að margir Íslendingar ætli að bjóða í grill í kringum leiki landsliðsins, og stendur þeim allra hörðustu til boða að kaupa HÚH-hamborga á grillið.Hvar er hægt að horfa á leikinn? Leikurinn verður sýndur víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og land allt á morgun, en í Hljómskálagarðinum er hægt að horfa á leikinn á 40 fermetra risaskjá og verður ýmislegt annað í boði, til að mynda hoppukastali, leiktæki og veitingasala. Svæðið opnar klukkan 11 í fyrramálið og má búast við miklum fjölda að fylgjast með leiknum. Einnig verður leikurinn sýndur á Ingólfstorgi líkt og síðustu ár sem og á risaskjá í Hjartagarðinum. Fyrir þá sem kjósa frekar að halda sig innandyra verður hægt að horfa á leikinn í Bíó Paradís og er frítt inn. Í Vesturbænum verður hægt að sjá leikinn á sundlaugartúninu við Vesturbæjarlaug, Kópavogsbúar geta horft á leikinn á Rútstúni og í Garðabæ verður leikurinn sýndur á Garðatorgi. Í Hafnarfirði verður bein útsending frá Thorsplani þar sem hægt verður að kaupa HM vörur í fánalitum og matur og drykkur verður á HM tilboði. Strandgötu verður breytt í göngugötu fyrir og eftir leik og því eru bæjarbúar hvattir til að nýta sér aðra fararskjóta en bíl. Á Akureyri verður settur upp 15 fermetra risaskjár í Listagilinu og í Vestmannaeyjum verður hægt að sjá íslenska liðið mæta Argentínu á risaskjá á Stakkagerðistúni. Hvernig er best að koma sér á staðinn? Búast má við því að mikill fjöldi fólks muni koma saman á opinberum stöðum til þess að fylgjast með leiknum og því ágætt að leggja tímanlega af stað eða nýta sér almenningssamgöngur. Össur Pétur Valdimarsson glaðbeittur í vinnunni.Fréttablaðið/ernirÞeir allra heppnustu gætu endað í vagninum hjá Össuri Pétri Valdimarssyni, vagnstjóra, sem hefur skreytt vagninn sinn hátt og lágt fyrir heimsmeistaramótið með fánum og öðru í þeim litum. Sjálfur er hann klæddur fánalitunum og mun stoltur styðja liðið okkar yfir heimsmeistaramótið og því kjörið að taka strætó í von um að hitta á hann. Tengdar fréttir Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13. júní 2018 14:45 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Á morgun er komið að fyrsta leik landsliðsins á heimsmeistaramótinu í fótbolta og það fer ekki fram hjá neinum að HM er í gangi þessa dagana. Víðast hvar má finna hin ýmsu HM tilboð á matvöru og öðrum varningi og mikil dagskrá er í kringum leikinn á morgun um land allt. Andrés Magnússon, framkvæmdarstjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir Íslendinga kaupa meira í kringum stórmótið og aðrar vörur en vanalega. Mikið er selt af grillmat og greinilegt að margir Íslendingar ætli að bjóða í grill í kringum leiki landsliðsins, og stendur þeim allra hörðustu til boða að kaupa HÚH-hamborga á grillið.Hvar er hægt að horfa á leikinn? Leikurinn verður sýndur víðs vegar um höfuðborgarsvæðið og land allt á morgun, en í Hljómskálagarðinum er hægt að horfa á leikinn á 40 fermetra risaskjá og verður ýmislegt annað í boði, til að mynda hoppukastali, leiktæki og veitingasala. Svæðið opnar klukkan 11 í fyrramálið og má búast við miklum fjölda að fylgjast með leiknum. Einnig verður leikurinn sýndur á Ingólfstorgi líkt og síðustu ár sem og á risaskjá í Hjartagarðinum. Fyrir þá sem kjósa frekar að halda sig innandyra verður hægt að horfa á leikinn í Bíó Paradís og er frítt inn. Í Vesturbænum verður hægt að sjá leikinn á sundlaugartúninu við Vesturbæjarlaug, Kópavogsbúar geta horft á leikinn á Rútstúni og í Garðabæ verður leikurinn sýndur á Garðatorgi. Í Hafnarfirði verður bein útsending frá Thorsplani þar sem hægt verður að kaupa HM vörur í fánalitum og matur og drykkur verður á HM tilboði. Strandgötu verður breytt í göngugötu fyrir og eftir leik og því eru bæjarbúar hvattir til að nýta sér aðra fararskjóta en bíl. Á Akureyri verður settur upp 15 fermetra risaskjár í Listagilinu og í Vestmannaeyjum verður hægt að sjá íslenska liðið mæta Argentínu á risaskjá á Stakkagerðistúni. Hvernig er best að koma sér á staðinn? Búast má við því að mikill fjöldi fólks muni koma saman á opinberum stöðum til þess að fylgjast með leiknum og því ágætt að leggja tímanlega af stað eða nýta sér almenningssamgöngur. Össur Pétur Valdimarsson glaðbeittur í vinnunni.Fréttablaðið/ernirÞeir allra heppnustu gætu endað í vagninum hjá Össuri Pétri Valdimarssyni, vagnstjóra, sem hefur skreytt vagninn sinn hátt og lágt fyrir heimsmeistaramótið með fánum og öðru í þeim litum. Sjálfur er hann klæddur fánalitunum og mun stoltur styðja liðið okkar yfir heimsmeistaramótið og því kjörið að taka strætó í von um að hitta á hann.
Tengdar fréttir Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13. júní 2018 14:45 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Víða hægt að horfa á frumraun Íslands á HM á risaskjám Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem vilja gera sér glaðan dag og horfa á leik Íslands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á laugardaginn í hópi annarra stuðningsmanna þurfa ekki að örvænta. 13. júní 2018 14:45
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp