Armband með örgjörva á Secret Solstice Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 7. júní 2018 06:00 Secret Solstice hefst þann 21. júní og lýkur 24. júní. Vísir/jóhanna Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Armbönd sem gestirnir fá innihalda örgjörva og verða tengd við bankareikning armbandshafa og þannig geta þeir borgað fyrir veitingar og annað á hátíðinni. „Fólk fær armband þegar það kaupir miða á hátíðina sem verður tengt við bankareikning viðkomandi. Þetta virkar eins og snertilaus debetkort. Gestir nota svo Solstice-appið til að fylla á armbandið. Einnig verða básar á svæðinu og þangað getur fólk leitað með pening eða greiðslukort þar sem starfsfólk hjálpar gestum að fylla á armböndin,“ segir Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. „Við höfum verið að leita leiða til að koma í veg fyrir að fólk undir aldri geti keypt áfengi á hátíðinni og svona getum við tryggt það. Við erum ekki í neinni tilraunastarfsemi. Fyrirtækið sem við kaupum þjónustuna hjá er erlent og framarlega á sínu sviði. Þetta hefur reynst vel á öðrum hátíðum.“ Miklir peningar eru í umferð yfir hátíðina og getur verið mikið umstang í kringum það að ferja peninga á milli svæða. Armbandið mun því létta mikið undir. „Þetta eykur öryggi starfsmanna og einfaldar bókhald,“ segir Jón Bjarni. „Við getum ekki fylgst með því hvað hver og einn er að kaupa, þetta er ekki persónugreinanlegt.“ Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00 Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30 Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Nýjung verður á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár sem fer fram 21. til 24. júní. Armbönd sem gestirnir fá innihalda örgjörva og verða tengd við bankareikning armbandshafa og þannig geta þeir borgað fyrir veitingar og annað á hátíðinni. „Fólk fær armband þegar það kaupir miða á hátíðina sem verður tengt við bankareikning viðkomandi. Þetta virkar eins og snertilaus debetkort. Gestir nota svo Solstice-appið til að fylla á armbandið. Einnig verða básar á svæðinu og þangað getur fólk leitað með pening eða greiðslukort þar sem starfsfólk hjálpar gestum að fylla á armböndin,“ segir Jón Bjarni Steinsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar. „Við höfum verið að leita leiða til að koma í veg fyrir að fólk undir aldri geti keypt áfengi á hátíðinni og svona getum við tryggt það. Við erum ekki í neinni tilraunastarfsemi. Fyrirtækið sem við kaupum þjónustuna hjá er erlent og framarlega á sínu sviði. Þetta hefur reynst vel á öðrum hátíðum.“ Miklir peningar eru í umferð yfir hátíðina og getur verið mikið umstang í kringum það að ferja peninga á milli svæða. Armbandið mun því létta mikið undir. „Þetta eykur öryggi starfsmanna og einfaldar bókhald,“ segir Jón Bjarni. „Við getum ekki fylgst með því hvað hver og einn er að kaupa, þetta er ekki persónugreinanlegt.“
Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tengdar fréttir Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00 Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30 Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar. 27. mars 2018 15:00
Sérstakt barnasvæði á Secret Solstice Það verður mikið um að vera fyrir börn og foreldra á Secret Solstice í ár en frítt verður fyrir gesti hátíðarinnar sem eru 10 ára og yngri sem er í fylgd með fullorðnum. 22. maí 2018 16:30
Vinsælasti rappari Bretlands kemur fram á Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafa nú tilkynnt fyrstu tónlistaratriðin sem fram koma í Laugardalnum 21.-24. júní næstkomandi. 7. febrúar 2018 15:00