Áfram unnið út frá þekktum fundarstöðum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 10:04 Leitarsvæðið í gær náði frá kirkjugarði Selfossbæjar og út að Kaldaðarnesi. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit að manni sem fór í Ölfusá í gær hófst að nýju upp úr klukkan níu í morgun. Leitin miðast áfram við þekkta fundarstaði úr sambærilegum atvikum þar sem menn hafa farið í ána.Sjá einnig: Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að leitin sé með svipuðu móti og í gær. Þá hafi nokkrir tugir björgunarsveitarmanna farið af stað til leitar í morgun en um níutíu leituðu mannsins í gær. „Þetta eru aftur björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og úr Árnessýslu. Menn eru bara að leita með svipuðum hætti og í gær, á bátum og gangandi,“ segir Davíð. „Það gerðist ekkert markvert í gær þannig að fólk kláraði sín verkefni og svo er núna verið að vinna út frá þessum þekktu stöðum þar sem er vitað til þess að aðrir menn hafi fundist.“ Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitaraðstæður séu töluvert betri í dag en í gær. Mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í Ölfusá gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Búist er við því að leitað verði fram eftir degi.Notast var við sæþotur við leitina í gær.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Leit að manni sem fór í Ölfusá í gær hófst að nýju upp úr klukkan níu í morgun. Leitin miðast áfram við þekkta fundarstaði úr sambærilegum atvikum þar sem menn hafa farið í ána.Sjá einnig: Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að leitin sé með svipuðu móti og í gær. Þá hafi nokkrir tugir björgunarsveitarmanna farið af stað til leitar í morgun en um níutíu leituðu mannsins í gær. „Þetta eru aftur björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi og úr Árnessýslu. Menn eru bara að leita með svipuðum hætti og í gær, á bátum og gangandi,“ segir Davíð. „Það gerðist ekkert markvert í gær þannig að fólk kláraði sín verkefni og svo er núna verið að vinna út frá þessum þekktu stöðum þar sem er vitað til þess að aðrir menn hafi fundist.“ Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi í morgun að leitaraðstæður séu töluvert betri í dag en í gær. Mikil úrkoma, hvassviðri og vatnavextir í Ölfusá gerðu leitarmönnum erfitt fyrir á hvítasunnudag. Búist er við því að leitað verði fram eftir degi.Notast var við sæþotur við leitina í gær.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Tengdar fréttir Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45 Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Mikið álag á viðbragðsaðila á Suðurlandi síðasta sólarhringinn Ferðamenn sem féllu í Þingvallavatn eru í lífshættu 20. maí 2018 19:45
Leitaraðstæður við Ölfusá betri í dag en í gær Leit hefst að nýju í og við Ölfusá um klukkan 9 samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. 21. maí 2018 07:55
Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10
Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02