Fyrrverandi forsetahjónin gera samning við Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. maí 2018 17:46 Obama-hjónin framleiða efni fyrir streymisveituna Netflix. vísir/getty Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu. Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Streymisveitan Netflix greindi frá því í dag að í höfn væri samningur við fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, Barack og Michelle Obama. Á næstu árum munu þau framleiða efni fyrir veituna. Michelle og Obama koma til með að starfa undir hatti framleiðslufyrirtækisins Higher Ground Productions. Obama-hjónin og streymisveitan gerðu með sér samning þess efnis að Obama og Michelle væru frjálst að framleiða þáttaraðir, heimildamyndir og kvikmyndir í fullri lengd á næstu árum. Með samningnum er hjónunum ljáð rödd á öðrum og óhefðbundnari vettvangi en þau eru vön frá forsetatíð Obama.President Barack Obama and Michelle Obama have entered into a multi-year agreement to produce films and series for Netflix, potentially including scripted series, unscripted series, docu-series, documentaries, and features.— Netflix US (@netflix) May 21, 2018 Barack Obama auðnaðist að hitta margt áhugavert og hrífandi fólk þegar hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Það hafi með því ánægjulegasta sem Obama gerði í starfinu að deila afrekum og skilaboðum þessa fólks með fjöldanum í krafti stöðu sinnar. „Það er þess vegna sem við Michelle erum svo spennt að vinna með Netflix – við vonumst til þess að geta varpað skæru ljósi á hina hæfileikaríku, hvetjandi og skapandi sem hafa getu til að auka samkennd fólks og skilning. Við viljum hjálpa til við að deila sögum þeirra með gjörvallri heimsbyggðinni,“ segir Obama. Framkvæmdastjóri Netflix, Ted Sarandos, sagði að Obama-hjónin væru í einstakri stöðu til bæði uppgötva áhugavert fólk og varpa frekara ljósi á frásagnir þeirra sem láta gott af sér leiða í samfélaginu.Fréttastofa AP og Reuters greindu frá þessu.
Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira