Sólarferðir seljast vel í vonda veðrinu Hersir Aron Ólafsson skrifar 21. maí 2018 21:00 Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“ Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Sala á sólarlandaferðum hefur tekið kipp undanfarnar vikur samhliða slæmu veðri víða á landinu. Forstjórar ferðaskrifstofa segja algengt að ferðir séu bókaðar kvöldið fyrir brottför þegar spáð er roki og rigningu. Sólin skein reyndar víðast hvar á höfuðborgarsvæðinu í dag eftir vinda- og vætusama helgi víða um land. Ánægjan endist þó ekki lengi, en gul viðvörum veðurstofu er í gildi á Suður- og Vesturlandi á morgun og von á áframhaldandi roki og rigningu.Frétt Vísis: Stormur, éljagangur og hálka í maíÞórunn Reynisdóttir, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands, sem rekur Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir segir ljóst að sífellt fleiri kjósi að flýja hreinlega land.Maí sérstaklega góður í sölu ferða „Maí er búinn að vera sérstaklega góður og veturinn líka. Ef veðrið heldur áfram að vera svona slæmt eiginlega bara allan ársins hring eigum við góðan möguleika á að vera þokkalega stór í sólarlandaferðum í ár,“ segir Þórunn. Undir þetta tekur Tómas J. Gestsson, forstjóri Heimsferða, sem var sjálfur í sólarferð á Spáni þegar fréttastofa náði af honum tali. Þau segja að auk þess sem landsmenn ferðist einfaldlega meira en aðrir þá gerist hlutirnir einnig hraðar. „Við sjáum að fólk jafnvel stekkur út daginn eftir, bókar seint á kvöldi og er farið daginn eftir,“ segir Þórunn. Fjölmargir möguleikar eru nú aðgengilegir á netinu þar sem bóka má og setja saman eigin ferð á vefsíðum á borð við Dohop, Expedia og Kiwi. Þórunn segir þó hinar hefðbundnu ferðaskrifstofur ekki finna sérstaklega fyrir þessari þróun. „Við höfum bara fundið vöxt í þessari samkeppni og eflir okkur bara í að gera betur. Þannig að nei, við finnum ekki að það sé neitt að herja á okkur í þeim efnum.“
Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira