Nýr meirihluti í Ölfusi mótmælir styttingu opnunartíma Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2018 20:34 Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi. Sjálfstæðisflokkurinn Oddviti nýkjörins meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi sendi Landsbankanum bréf í dag þar sem hann mótmælir harðlega þeirri ákvörðun bankans að stytta afgreiðslutíma og segja upp fólki í útibúi bankans í Þorlákshöfn. Útibúið er eitt af ellefu á landsbyggðinni þar sem bankinn ætlar nú að stytta opnunartímann. Landsbankinn greindi frá því í gær að opnunartími útibúanna verði nú frá 12:00 til 15:00. Í sumum tilfellum styttir það opnunartíma um fjórar klukkustundir. Í bréfi Gests Þórs Kristjánssonar, oddivita nýja meirihlutans, til Landsbankans er bent á að útibúið í Þorlákshöfn veiti bæði banka- og póstþjónustu. Aðgerð bankans sé í algerri mótsögn við fólksfjölgun sem verið hefur á svæðinu síðastliðin ár sem flokkurinn lýsir sem gríðarlegri. Fyrirséð sé að sú fjölgun haldi áfram. „Þá hefur D-listinn kynnt áætlanir um kröftuga uppbyggingu atvinnulífs í Þorlákshöfn og í dreifbýli Ölfus og skýtur skerðing þjónustunnar því skökku við, nú þegar atvinna og fjölgun íbúa á landsbyggðinni er einmitt í sókn,“ segir í bréfinu Nýi meirihlutinn ætlar að mælast til þess að Landsbankinn endurskoði ákvörðun sína og leiti frekar leiða til að halda þjónustustiginu uppi. „Í þeim efnum, mun D listinn beita sér fyrir því að aðilar sveitastjórnar og bankans setjist niður til samtals um leið og nýr meirihluti fær formlegt umboð sitt í júní næstkomandi,“ segir í bréfi Gests Þórs. Tengdar fréttir Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Oddviti nýkjörins meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi sendi Landsbankanum bréf í dag þar sem hann mótmælir harðlega þeirri ákvörðun bankans að stytta afgreiðslutíma og segja upp fólki í útibúi bankans í Þorlákshöfn. Útibúið er eitt af ellefu á landsbyggðinni þar sem bankinn ætlar nú að stytta opnunartímann. Landsbankinn greindi frá því í gær að opnunartími útibúanna verði nú frá 12:00 til 15:00. Í sumum tilfellum styttir það opnunartíma um fjórar klukkustundir. Í bréfi Gests Þórs Kristjánssonar, oddivita nýja meirihlutans, til Landsbankans er bent á að útibúið í Þorlákshöfn veiti bæði banka- og póstþjónustu. Aðgerð bankans sé í algerri mótsögn við fólksfjölgun sem verið hefur á svæðinu síðastliðin ár sem flokkurinn lýsir sem gríðarlegri. Fyrirséð sé að sú fjölgun haldi áfram. „Þá hefur D-listinn kynnt áætlanir um kröftuga uppbyggingu atvinnulífs í Þorlákshöfn og í dreifbýli Ölfus og skýtur skerðing þjónustunnar því skökku við, nú þegar atvinna og fjölgun íbúa á landsbyggðinni er einmitt í sókn,“ segir í bréfinu Nýi meirihlutinn ætlar að mælast til þess að Landsbankinn endurskoði ákvörðun sína og leiti frekar leiða til að halda þjónustustiginu uppi. „Í þeim efnum, mun D listinn beita sér fyrir því að aðilar sveitastjórnar og bankans setjist niður til samtals um leið og nýr meirihluti fær formlegt umboð sitt í júní næstkomandi,“ segir í bréfi Gests Þórs.
Tengdar fréttir Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31