Nýr meirihluti í Ölfusi mótmælir styttingu opnunartíma Kjartan Kjartansson skrifar 29. maí 2018 20:34 Gestur Þór Kristjánsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi. Sjálfstæðisflokkurinn Oddviti nýkjörins meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi sendi Landsbankanum bréf í dag þar sem hann mótmælir harðlega þeirri ákvörðun bankans að stytta afgreiðslutíma og segja upp fólki í útibúi bankans í Þorlákshöfn. Útibúið er eitt af ellefu á landsbyggðinni þar sem bankinn ætlar nú að stytta opnunartímann. Landsbankinn greindi frá því í gær að opnunartími útibúanna verði nú frá 12:00 til 15:00. Í sumum tilfellum styttir það opnunartíma um fjórar klukkustundir. Í bréfi Gests Þórs Kristjánssonar, oddivita nýja meirihlutans, til Landsbankans er bent á að útibúið í Þorlákshöfn veiti bæði banka- og póstþjónustu. Aðgerð bankans sé í algerri mótsögn við fólksfjölgun sem verið hefur á svæðinu síðastliðin ár sem flokkurinn lýsir sem gríðarlegri. Fyrirséð sé að sú fjölgun haldi áfram. „Þá hefur D-listinn kynnt áætlanir um kröftuga uppbyggingu atvinnulífs í Þorlákshöfn og í dreifbýli Ölfus og skýtur skerðing þjónustunnar því skökku við, nú þegar atvinna og fjölgun íbúa á landsbyggðinni er einmitt í sókn,“ segir í bréfinu Nýi meirihlutinn ætlar að mælast til þess að Landsbankinn endurskoði ákvörðun sína og leiti frekar leiða til að halda þjónustustiginu uppi. „Í þeim efnum, mun D listinn beita sér fyrir því að aðilar sveitastjórnar og bankans setjist niður til samtals um leið og nýr meirihluti fær formlegt umboð sitt í júní næstkomandi,“ segir í bréfi Gests Þórs. Tengdar fréttir Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Oddviti nýkjörins meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Ölfusi sendi Landsbankanum bréf í dag þar sem hann mótmælir harðlega þeirri ákvörðun bankans að stytta afgreiðslutíma og segja upp fólki í útibúi bankans í Þorlákshöfn. Útibúið er eitt af ellefu á landsbyggðinni þar sem bankinn ætlar nú að stytta opnunartímann. Landsbankinn greindi frá því í gær að opnunartími útibúanna verði nú frá 12:00 til 15:00. Í sumum tilfellum styttir það opnunartíma um fjórar klukkustundir. Í bréfi Gests Þórs Kristjánssonar, oddivita nýja meirihlutans, til Landsbankans er bent á að útibúið í Þorlákshöfn veiti bæði banka- og póstþjónustu. Aðgerð bankans sé í algerri mótsögn við fólksfjölgun sem verið hefur á svæðinu síðastliðin ár sem flokkurinn lýsir sem gríðarlegri. Fyrirséð sé að sú fjölgun haldi áfram. „Þá hefur D-listinn kynnt áætlanir um kröftuga uppbyggingu atvinnulífs í Þorlákshöfn og í dreifbýli Ölfus og skýtur skerðing þjónustunnar því skökku við, nú þegar atvinna og fjölgun íbúa á landsbyggðinni er einmitt í sókn,“ segir í bréfinu Nýi meirihlutinn ætlar að mælast til þess að Landsbankinn endurskoði ákvörðun sína og leiti frekar leiða til að halda þjónustustiginu uppi. „Í þeim efnum, mun D listinn beita sér fyrir því að aðilar sveitastjórnar og bankans setjist niður til samtals um leið og nýr meirihluti fær formlegt umboð sitt í júní næstkomandi,“ segir í bréfi Gests Þórs.
Tengdar fréttir Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Stytta afgreiðslutíma í ellefu útibúum og segja upp fólki Ellefu útibú á landsbyggðinni verða nú opin frá 12-15 á daginn og fjórtán starfsmenn fyrirtækisins fara á eftir laun eða hefur verið sagt upp. 28. maí 2018 17:31