Vorspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2018 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00 Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Ekki sýnast vera neitt sem þú ekki ert Elsku Ljónið mitt, það er svo ríkt í ritara stjörnuspánnar að taka aldrei Ljónið síðast því þá fresta ég því. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Skaltu ekki líta eftir snobbuðu fólki Elsku Bogmaðurinn minn ég veit að stundum missirðu kraft og finnst þú vera að drukkna og það er vegna þess að enginn getur farið í gegnum lífið án þess að hafa farið niður til þess að geta farið upp. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Nautið: Þú gerir upp gömul vandamál Elsku Nautið mitt eins mikið og þú ert dularfull og mystísk persóna, virðist jarðbundin og hagsýn, þá undir niðri ólgar í þér eldfjall af hugmyndum og möguleikum. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Ekki tengja tilfinningar við ákvarðanir Elsku Krabbinn minn, þú ert að plana og plana, laga og breyta, en akkúrat þegar þú ert með hugann við þetta allt er nákvæmlega eitt sem gerist sem er lífið sjálft, sem breytir öllum plönum. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburinn: Annað hvort tekur þú ákvarðanir eða lífið tekur það Elsku Tvíburinn minn, það er svo magnað að alveg sama í hversu skuggalegum aðstæðum þú ert í lendirðu alltaf á fjórum fótum eins og kötturinn og sendir frá þér orku sem enginn stenst. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Bæði ljósir og dökkir tímar í kringum þig Elsku Vatnsberinn minn, skoðaðu ótrúlega vel hver þú ert og sérstaklega vel að bera þig ekki saman við neinn annan því þú ert svo einstakur og lætur öllum líða vel í kringum þig sem þýðir að úr því karma sem lífið gefur þér verður aldrei neitt hrun. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Fiskurinn: Næstu mánuðir munu gefa þér mikinn skilning Elsku Fiskurinn minn það eru ótal hlutir sem hafa verið að berjast í huga þínum og ótal er í raun og veru allt of mikið, einfaldaðu þetta ótal niður í nokkra hluti sem skipta máli. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Meyjan: Býrð yfir svo sterku skilningarviti Elsku Meyjan mín, þú ert svo þrekmikil og aktív týpa en getur orðið hrikalega pirruð af engu tilefni og komið þér í vandræði. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Nýttu þér aðstæður og kraftinn þinn Elsku Sporðdrekinn minn, það er nýbúið að vera fullt tungl í þínu merki og hraðinn í lífi þínu getur jafnast á við byssuskot. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki fresta hlutunum Elsku Hrúturinn minn, þú ert svo fyndin, margslungin og yndisleg persóna. Innst inni finnst þér gaman að vera innan um fína og fræga fólkið þó alls ekki hægt sé að segja að rigni upp í nefið á þér og snobb er ekki orð sem þú notar. 4. maí 2018 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. 4. maí 2018 09:00