Vorspá Siggu Kling – Steingeit: Leggðu frá þér vopnin 4. maí 2018 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert svo ólík fjöldanum og það er alveg hið besta mál. Ólíkt fólk í ólíkum stéttum samfélagsins semur við þig og ef þér finnst einhver nískur er það mest fráhrindandi orka sem þú upplifir. Þú átt það til að næra of mikið uppreisnarsegginn í þér, fara í stríð við menn og málefni bara til að sýna sjálfri þér þú hafir hugsjón. Leggðu frá þér vopnin, steinhættu öllu stríði, talaðu vel um alla sama hvaða skoðun þú hefur, því að með því gefur vorið þér ný verkefni, nýja vini og endurnýjun á gömlum tengslum. Þú þarfnast alltaf einhvers í ástinni sem ögrar þér andlega og fær þig til að hugsa, sem er alveg ágætt ef þú getur séð að þú fáir eitthvað útúr því og finnir þú ert elskuð. Fólk flykkist í kringum þig svo opnaðu hurðina og hleyptu því inn því hamingjan er að banka og henni fylgja ný verkefni og manneskjur sem hjálpa þér áfram. Þín besta list er að fanga hjarta ókunnugra því það er ómögulegt að sjá í gegnum þig, hversu spennandi er það? Þig skortir sko ekki tilboðin í ástinni og þegar þú sérð það er það ekki spenna sem þú ert að leita að heldur varanleiki. Þá fellur allt saman eins og flís við rass þó það sé ekki spennandi máltæki. Það eru miklar breytingar tengdar þessu tímabili en tækifærin eru eins og vindurinn á Íslandi, fljót að koma og fljót að fara. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú færð mikla athygli svo sannarlega gerist margt sem þér finnst merkilegt, en þín stærsta lexía í lífinu er ástin, svo ef þú elskar sjálfa þig heitt færðu rétta ást sem elskar þig endalaust. Vorið gefur þér mikil verðlaun fyrir öll þín góðu verk og miklar og góðar fréttir af heilsu þinni og annarra í kringum þig og þú átt eftir að finna fyrir miklu þakklæti sem þýðir bara eitt, að góðar fréttir og gleði munu sigra alla erfiðleika. Setningin þín er: Gleðin verður alltaf sterkari en allir erfiðleikarKnús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira