Vorspá Siggu Kling – Vogin: Passaðu þig á hverju þú lofar 4. maí 2018 09:00 Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. Þú elskar að vera í frjálsu falli og ert með pottþétta fallhlíf sem opnast alltaf á nákvæmlega réttu augnabliki. Þú þarft alltaf að skoða þegar þú velur ástina að hún þarf að vera ólík þér, þeir sem eru svo heppnir að fara með þér inn í framtíðina þurfa að vera þannig týpur að þær tengi þig við jörðina. Það er hægt að treysta þér bara með því að taka í höndina á þér, því þú brýtur aldrei gefin loforð þess vegna nærðu svo dásamlega langt. Alveg sama hvernig þú lítur út þá hefur þú þann yndisþokka að geta komist þangað sem þú vilt. Þú kannt svo fallega að daðra og það er sko ekkert kynferðislegt, en það kemur fyrir að sá sem þú daðrar við misskilur og heldur þú hafir gefið þeim tákn um ást en þú skilur stundum ekkert í því sem í raun og veru hefur gerst. Þú þarft að passa þig samt á hverju þú lofar vegna að of mikil góðsemi getur verið vandamál hjá þér. Þú ert að fara að ná svo miklu jafnvægi á milli hugar og handa og þá mun svo sannarlega vera hægt að segja að þú breytir orkunni í gull. Kærleikurinn sem þú sendir mun koma þér í góða samningsstöðu og að sýna auðmýkt er lykillinn að öllu því sem þú vilt skapa núna. Það er svo mikið power í orkunni þinni enda búið að vera fullt tungl í Sporðdrekamerkinu sem gefur þér kraft til að breyta og ólýsanlega orku til þess að sætta þig við það sem þú færð ekki breytt. Ástríður munu eflast og þar af leiðandi ef þú ert á lausu og vilt elska skilyrðislaust þá færðu þann sem þú vilt, en ef þú ætlar að leika þér að öðrum þá hraparðu.Hugulsemi er setningin sem þú færð og ef einhver er góður í henni þá ert það þú! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Elsku Vogin mín, þó þú sért hvatvís og ævintýragjörn í eðli þínu elskarðu líka hversdagsleikann og þú átt eftir að mixa þessu öllu saman, ævintýrum og hversdagsleika og drekka þann dásamlega sjeik sem kallast lífið sjálft. Þú elskar að vera í frjálsu falli og ert með pottþétta fallhlíf sem opnast alltaf á nákvæmlega réttu augnabliki. Þú þarft alltaf að skoða þegar þú velur ástina að hún þarf að vera ólík þér, þeir sem eru svo heppnir að fara með þér inn í framtíðina þurfa að vera þannig týpur að þær tengi þig við jörðina. Það er hægt að treysta þér bara með því að taka í höndina á þér, því þú brýtur aldrei gefin loforð þess vegna nærðu svo dásamlega langt. Alveg sama hvernig þú lítur út þá hefur þú þann yndisþokka að geta komist þangað sem þú vilt. Þú kannt svo fallega að daðra og það er sko ekkert kynferðislegt, en það kemur fyrir að sá sem þú daðrar við misskilur og heldur þú hafir gefið þeim tákn um ást en þú skilur stundum ekkert í því sem í raun og veru hefur gerst. Þú þarft að passa þig samt á hverju þú lofar vegna að of mikil góðsemi getur verið vandamál hjá þér. Þú ert að fara að ná svo miklu jafnvægi á milli hugar og handa og þá mun svo sannarlega vera hægt að segja að þú breytir orkunni í gull. Kærleikurinn sem þú sendir mun koma þér í góða samningsstöðu og að sýna auðmýkt er lykillinn að öllu því sem þú vilt skapa núna. Það er svo mikið power í orkunni þinni enda búið að vera fullt tungl í Sporðdrekamerkinu sem gefur þér kraft til að breyta og ólýsanlega orku til þess að sætta þig við það sem þú færð ekki breytt. Ástríður munu eflast og þar af leiðandi ef þú ert á lausu og vilt elska skilyrðislaust þá færðu þann sem þú vilt, en ef þú ætlar að leika þér að öðrum þá hraparðu.Hugulsemi er setningin sem þú færð og ef einhver er góður í henni þá ert það þú! Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira