Sjáðu síðustu stikluna fyrir næstu Hollywood-mynd Balta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. maí 2018 23:26 Þau Sam Claflin og Shailene Woodley fara með aðalhlutverkin í myndinni. Síðasta stiklan fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Baltasars Kormáks, Adrift, kom á Youtube í dag. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá þeim Tami og Richard sem ætluðu að sigla 44 feta skútu frá Tahítí til San Diego árið 1983. Á leiðinni lentu þau í fellibylnum Raymond. Eftir að bylurinn gekk yfir vaknaði Tami í afar illa farinni skútunni og fann Richard illa meiddan. Þá tók við það erfiða verkefni að koma þeim til lands. Shailene Woodley og Sam Claflin fara með hlutverk þeirra Tami og Richard. Myndin verður frumsýnd þann 1. júní næstkomandi. Hún er framleidd af fyrirtækjunum Lakeshore Entertainment, Ingenious Media, RVK Studios og Huayi Borthers Pictures og dreift af STX Entertainment. Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32 „Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Síðasta stiklan fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Baltasars Kormáks, Adrift, kom á Youtube í dag. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá þeim Tami og Richard sem ætluðu að sigla 44 feta skútu frá Tahítí til San Diego árið 1983. Á leiðinni lentu þau í fellibylnum Raymond. Eftir að bylurinn gekk yfir vaknaði Tami í afar illa farinni skútunni og fann Richard illa meiddan. Þá tók við það erfiða verkefni að koma þeim til lands. Shailene Woodley og Sam Claflin fara með hlutverk þeirra Tami og Richard. Myndin verður frumsýnd þann 1. júní næstkomandi. Hún er framleidd af fyrirtækjunum Lakeshore Entertainment, Ingenious Media, RVK Studios og Huayi Borthers Pictures og dreift af STX Entertainment. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32 „Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrstu myndirnar úr milljarðamynd Baltasars Aðalleikonan Adrift lærði að sigla seglskútu sérstaklega fyrir myndina. 14. mars 2018 07:56
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks Myndin Adrfit verður frumsýnd hér á landi 1. júní næstkomandi. 14. mars 2018 17:32
„Ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert“ „Þetta er klárlega ein erfiðasta kvikmynd sem ég hef gert. Ég hef gert þrjár virkilega erfiðar myndi, Everest, Djúpið og núna Adrift,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur. 27. apríl 2018 16:30