Votlendissjóður tekur til starfa Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 30. apríl 2018 20:49 Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Vísir/Egill Aðalsteinsson Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“ Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Votlendissjóðurinn tók formlega til starfa í dag en tilgangur hans er að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérstakur kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum af þessu tilefni en Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands er verndari sjóðsins. Talið er að allt að 70% af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi komi frá framræstu og röskuðu votlendi en sjóðurinn mun aðstoða landeigendur við að endurheimta votlendi með því að fjármagna framkvæmdir eða leggja til mannskap og tæki.Kynningarfundur var haldinn að Bessastöðum í dag. Forseti Íslands er verndari Votlendissjóðs.Vísir/Egill AðalsteinssonUmhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og Árni Bragason, landgræðslustjóri skrifuðu undir verkefnið í dag. Markmiðið er að efla störf og rannsóknir í þágu loftslagsmála. Landgræðslan hefur þróað aðferðafræði til að meta kolefnisbindingu með landgræðslu og unnið að verkefnum sem tengjast endurheimt votlendis. Í tilkynningu frá Umhverfis – og auðlindaráðuneytinu segir að verkefnið sé liður í því að styðja við markmið Íslands í Parísarsamningnum. Í henni segir jafnframt að Ísland muni væntanlega taka upp Evrópureglur um loftslagsmál varðandi landnoktun og skógrækt. Á fundinum las Guðni textabrot fyrir gestina úr greininni „Hernaðurinn gegn landinu“ eftir Halldór Laxnes frá árinu 1970. Þar segir: „Mýrarnar eru stundum kallaðar öndunarfæri landsins, þúsundir hektara af mýrum standa nú með opnum skurðum sem ristir hafa verið í þeim tilgangi að draga úr landinu allt vatn en síðan ekki söguna meir. Ef til vill var aldrei meiningin alvöru að gera úr þessu tún, fer ekki að verða mál til að verðlauna menn fyrir að moka ofan í þetta aftur?“
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira