Sunneva um kjaftasögurnar: „Ég fékk eiginlega bara nóg“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 11:15 Sunneva segist hafa fengið nóg eftir að fjölskyldumeðlimir hennar hafi byrjað að spyrjast fyrir út í meint samband hennar og Eiðs Smára. „Þetta byrjaði að byggjast hratt upp í fyrra. Maður þarf bara að vera dugleg og leggja mikla vinnu í Instagramið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem hitti söng- og leikkonuna Jennifer Lopez í Las Vegas um helgina. Hún var í viðtali við þá Brennslubræður á FM 957 í morgun. Sunneva fór út á vegum Inglot á Íslandi, að kynna sér förðunarlínu fyrirtækisins sem unnin var í samstarfi við Lopez. Var um að ræða viðburð fyrir áhrifavalda frá mörgum löndum. Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram. „Hjá mér einblíni ég mest á tísku, ferðalög og heilbrigðan lífstíl. Ég sýni mikið um heilbrigðan lífstíl og uppskriftir á Snapchat en nota Instagram meira í tískuna og lookið.“ Sunneva segir að Jennifer Lopez hafi tekið lagið Jenny from the Block persónulega fyrir sig úti í Las Vegas. „Ég fór út á vegum Inglot þar sem hún J-Lo er að gera nýja línu. Það fengu tíu lönd að senda áhrifavalda út til Las Vegas að hitta J-Lo og fagna með henni nýju förðunarlínunni sinni,“ segir Sunneva sem trúir því varla ennþá að hún hafi fengið að hitta Jennifer Lopez. „Það er í raun draumur allra áhrifavalda að fá að fara í svona brandtrip eins og þetta er kallað, og fá líka að hitta J-Lo í leiðinni er frábært. Ég var ekki að trúa þessu allan tímann. Við töluðum um nýju línuna og ég hrósaði henni fyrir hana. Henni fannst mjög magnað að vera frá Íslandi. Hún vissi af mér, teymið hennar þurfti að samþykkja mig til að ég mætti fara út. Við vorum mjög fá sem fengum að fara í eftirpartý inni í búningsherbergi hennar.“Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram.Sunneva segir að almenningur sé ekkert svo mikið að áreita hana og er hún þakklát fyrir það. „En það kemur auðvitað eitthvað fyrir. Þetta er eitthvað svo nýr markaður hér á Íslandi og Íslendingar eru ekki alveg að skilja hvernig þetta virkar. Það fer eflaust í taugarnar á mörgum að við séum bara á samfélagsmiðlum í raun bara að gera það.“ Hún segir að venjulegur dagur í lífið hennar lífi sé í raun frekar hefðbundinn. „Ég lifi bara venjulegu lífi og tek þetta með inn á milli. Þetta er ekkert öðruvísi líf. Nema þegar ég fór út til Vegas, það var bara draumur.“ Sunneva sagði frá því á Snapchat í fyrra að hún hafi komið fyrir í mörgum slúðursögum í samfélaginu. „Það er mjög leiðinlegt að lenda í svoleiðis. T.d. var talað um að ég hafi verið með Eiði Smára. Þar er bara full on kjaftæði. Þetta er bara svo skrýtið. Að fólk hafi í raun tíma til að búa til eitthvað svona kjaftæði. Þetta er ógeðslega leiðinlegt, sérstaklega þegar fjölskyldan manns er farin að spyrja mann út í þetta. Ég fékk eiginlega bara nóg og ákvað því að tala um þetta á Snapchat. Mér leið mun betur eftir það, og fékk mjög mikinn stuðning eftir á.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sunnevu. Tengdar fréttir Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36 Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00 „Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Þetta byrjaði að byggjast hratt upp í fyrra. Maður þarf bara að vera dugleg og leggja mikla vinnu í Instagramið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem hitti söng- og leikkonuna Jennifer Lopez í Las Vegas um helgina. Hún var í viðtali við þá Brennslubræður á FM 957 í morgun. Sunneva fór út á vegum Inglot á Íslandi, að kynna sér förðunarlínu fyrirtækisins sem unnin var í samstarfi við Lopez. Var um að ræða viðburð fyrir áhrifavalda frá mörgum löndum. Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram. „Hjá mér einblíni ég mest á tísku, ferðalög og heilbrigðan lífstíl. Ég sýni mikið um heilbrigðan lífstíl og uppskriftir á Snapchat en nota Instagram meira í tískuna og lookið.“ Sunneva segir að Jennifer Lopez hafi tekið lagið Jenny from the Block persónulega fyrir sig úti í Las Vegas. „Ég fór út á vegum Inglot þar sem hún J-Lo er að gera nýja línu. Það fengu tíu lönd að senda áhrifavalda út til Las Vegas að hitta J-Lo og fagna með henni nýju förðunarlínunni sinni,“ segir Sunneva sem trúir því varla ennþá að hún hafi fengið að hitta Jennifer Lopez. „Það er í raun draumur allra áhrifavalda að fá að fara í svona brandtrip eins og þetta er kallað, og fá líka að hitta J-Lo í leiðinni er frábært. Ég var ekki að trúa þessu allan tímann. Við töluðum um nýju línuna og ég hrósaði henni fyrir hana. Henni fannst mjög magnað að vera frá Íslandi. Hún vissi af mér, teymið hennar þurfti að samþykkja mig til að ég mætti fara út. Við vorum mjög fá sem fengum að fara í eftirpartý inni í búningsherbergi hennar.“Sunneva er með tæplega þrjátíu þúsund fylgjendur á Instagram.Sunneva segir að almenningur sé ekkert svo mikið að áreita hana og er hún þakklát fyrir það. „En það kemur auðvitað eitthvað fyrir. Þetta er eitthvað svo nýr markaður hér á Íslandi og Íslendingar eru ekki alveg að skilja hvernig þetta virkar. Það fer eflaust í taugarnar á mörgum að við séum bara á samfélagsmiðlum í raun bara að gera það.“ Hún segir að venjulegur dagur í lífið hennar lífi sé í raun frekar hefðbundinn. „Ég lifi bara venjulegu lífi og tek þetta með inn á milli. Þetta er ekkert öðruvísi líf. Nema þegar ég fór út til Vegas, það var bara draumur.“ Sunneva sagði frá því á Snapchat í fyrra að hún hafi komið fyrir í mörgum slúðursögum í samfélaginu. „Það er mjög leiðinlegt að lenda í svoleiðis. T.d. var talað um að ég hafi verið með Eiði Smára. Þar er bara full on kjaftæði. Þetta er bara svo skrýtið. Að fólk hafi í raun tíma til að búa til eitthvað svona kjaftæði. Þetta er ógeðslega leiðinlegt, sérstaklega þegar fjölskyldan manns er farin að spyrja mann út í þetta. Ég fékk eiginlega bara nóg og ákvað því að tala um þetta á Snapchat. Mér leið mun betur eftir það, og fékk mjög mikinn stuðning eftir á.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sunnevu.
Tengdar fréttir Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36 Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00 „Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23. apríl 2018 19:36
Erum allar gullfallegar Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2 24. febrúar 2018 09:00
„Þær sem hafa verið einhleypar lengst ættu að hafa forgang inn á svona lista“ Manúela var ekki á lista Vísis yfir heitustu einhleypu konur landsins. 17. janúar 2018 13:30