Ætlar að vera í bransanum þar til að hann deyr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 16:00 Helgi Björnsson er einn vinsælasti söngvari landsins. „Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“ Harmageddon Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
„Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“
Harmageddon Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira