Ætlar að vera í bransanum þar til að hann deyr Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2018 16:00 Helgi Björnsson er einn vinsælasti söngvari landsins. „Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“ Harmageddon Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Ég er búinn að vera í bransanum í 35 ár,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson sem stendur fyrir afmælistónleikum í Laugardagshöllinni í haust. Hann var í ítarlegu viðtali á X-977 hjá þeim Harmageddon-bræðrum í morgun. Helgi verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni ætlar þessi ástsæli söngvari að blása til stórtónleika í 8. september. Miðasala á tónleikana hefst á morgun á tix.is. „Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem maður hefur ástríðu fyrir og elskar,“ segir Helgi sem hefur lítið unnið svokallaða venjulega vinnu. „Ég tók eitt kjörtímabil með strákunum á Skjá Einum og var markaðsstjóri þar í fjögur ár. Annars hef ég bara verið listamaður og tekið að mér hitt og þetta. Til að byrja með lék ég mikið á sviði. Svo tók ég mér hlé frá því þar sem hljómsveitin var farin að taka of mikið pláss og við ætluðum að verða heimsfrægir og svona. Þá einbeitti ég mér bara að rokkinu og svo meðfram voru það sjónvarpsmyndir og eitt og annað.“ Helgi segist ekki enn upplifa sig eins og hann hafi meikað það. „Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að fólk hafi gaman af því sem ég er að gera en mér finnst eins og ég þurfi hársbreidd í viðbót til að meika það almennilega. Þetta hefur allt saman liðið rosalega hratt. Þegar það er gaman þá líður lífið mjög hratt,“ segir Helgi en hann mun gefa út nýja plötu í ágúst.En hvað ætlar Helgi að vera lengi að sem tónlistarmaður? „Ég ætla verið í þessu þangað til ég er dauður, þetta er svo gaman. Músíkin er ljúfust lista í heimi hér, “ segir Helgi og bætir því við að tónleikarnir í Laugardalshöllinni verða hans allra flottustu. „Við ætlum að gera alvöru show. Við ætlum að smíða nýtt svið á nokkrum hæðum og þarna verða risaskjáir og öllu til tjaldað. Ég ætla reyna að stikla á stóru á mínum ferli og koma við.“
Harmageddon Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira