Geimpáfinn sjálfur gaf tvo leikmenn saman á EVE Fanfest Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2018 19:26 Geimpáfinn Charles White fyrir miðju en parið sem hann gaf saman stendur honum á hægri hönd. Aðsend Eve Fanfest stendur nú sem hæst en um er að ræða hátíð og ráðstefnu tölvuleikjaframleiðandans CCP. Þangað mæta þeir sem spila tölvuleikinn sem og þeir sem þróa hann. Hátíðin fer fram í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu en skemmtileg uppákoma átti sér stað þar í dag þegar tveir spilarar voru gefnir saman. Það var Geimpáfinn sjálfur Charles White sem gaf parið saman við hátíðlega athöfn en vitað er til þess að önnur hjónavígsla fari fram á hátíðinni á morgun. Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008.White lýsti því í viðtali við vefinn Kotaku að leikurinn snúist mikið um að kanna lendur og því sé mikið af dauðum tíma þar sem færi gefst á að spjalla við aðra spilara. Hann var með eldri leikmönnum leiksins og hafði því aðra sýn á lífið en flestir og mikla reynslu. Hann sagði marga spilara hafa rætt vandamál sín við hann. Sögðu þeir honum frá kettinum þeirra sem hafði drepist, fjölskyldumeðlimi sem hafði fallið frá eða frá öðrum erfiðleikum í einkalífinu. White veitti þeim huggun og góð ráð og fékk fljótlega gælunafnið „Space Pope“ eða „Geimpáfinn“. Hann varð að einskonar trúarleiðtoga í leiknum og hefur deilt lífsspeki til annarra leikmanna. Árið 2015 mætti hann svo til Íslands á EVE Fanfest klæddur í páfabúning við mikinn fögnuð og hefur haldið því uppátæki áfram. Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Eve Fanfest stendur nú sem hæst en um er að ræða hátíð og ráðstefnu tölvuleikjaframleiðandans CCP. Þangað mæta þeir sem spila tölvuleikinn sem og þeir sem þróa hann. Hátíðin fer fram í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu en skemmtileg uppákoma átti sér stað þar í dag þegar tveir spilarar voru gefnir saman. Það var Geimpáfinn sjálfur Charles White sem gaf parið saman við hátíðlega athöfn en vitað er til þess að önnur hjónavígsla fari fram á hátíðinni á morgun. Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008.White lýsti því í viðtali við vefinn Kotaku að leikurinn snúist mikið um að kanna lendur og því sé mikið af dauðum tíma þar sem færi gefst á að spjalla við aðra spilara. Hann var með eldri leikmönnum leiksins og hafði því aðra sýn á lífið en flestir og mikla reynslu. Hann sagði marga spilara hafa rætt vandamál sín við hann. Sögðu þeir honum frá kettinum þeirra sem hafði drepist, fjölskyldumeðlimi sem hafði fallið frá eða frá öðrum erfiðleikum í einkalífinu. White veitti þeim huggun og góð ráð og fékk fljótlega gælunafnið „Space Pope“ eða „Geimpáfinn“. Hann varð að einskonar trúarleiðtoga í leiknum og hefur deilt lífsspeki til annarra leikmanna. Árið 2015 mætti hann svo til Íslands á EVE Fanfest klæddur í páfabúning við mikinn fögnuð og hefur haldið því uppátæki áfram.
Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Hljóp undir fölsku nafni Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira