Íbúar ósattir við vistheimili fyrir börn með fíknivanda Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 17. apríl 2018 12:14 Íbúar í Norðlingaholti eru ósáttir með fyrirhugað vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda í hverfinu. Visir/Getty Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Íbúðarsamtök Norðlingaholts eru uggandi yfir fyrirhugaðri opnun vistheimilis, fyrir ungmenni sem glíma við alvarlegan fíkniefnavanda, í hverfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samtökin birtu á facebook síðunni Norðlingaholt. Fyrirhugað er að opna vistheimilið að Þingvaði 35 á næstu dögum. Samtökin benda á að í 100 metra radíus kringum Þingvað 35 búi yfir 100 börn og að leikskólinn í Björnslundi sé rétt um 100 metra frá fyrirhuguðu vistheimili. Íbúar í Þingvaði, íbúasamtök Norðlingaholts og fleiri velunnarar Holtsins hafa sett sig í samband við ráðherra, barnaverndarstofu ríkisins og fleiri aðila sem koma að framkvæmd vistheimilisins og óskað eftir nánari útlistun á starfsemi vistheimilisins. Fátt er um svör samkvæmt yfirlýsingunni og þau svör sem fengist hafa séu misvísandi. „Klárt mál er að finna þarf viðeigandi úrræði fyrir ungmenni sem glíma við eða hafa glímt við alvarlegan og fjölþættan fíkniefnavanda. Hins vegar á starfsemi sem þessi ekki heima í hverfi eins og þessu frekar en öðru íbúasvæði," segir í yfirlýsingunni. Íbúasamtökin þrýsta jafnframt á háttvirtan ráðherra félags - og jafnréttismála að endurskoða ákvörðun sína og finna aðra lausn á vanda unglinganna. Staðsetningin verði einnig í sátt við umhverfið, sem yrði aldrei í Norðlingaholti.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira