Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 8. apríl 2018 19:45 Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sjá meira
Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sjá meira
Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00
Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47