Vatnsúðakerfi í öllum húsum Geymslna nema Miðhrauni Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 15:26 Gríðarlegur eldur beið slökkviliðsmanna þegar þeir mættu á staðinn. Vísir/Birgir Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“ Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Vatnsúðakerfi er í öllum húsum fyrirtækisins Geymslna sem eftir standa. Geymslur var með húsnæði á leigu í Miðhrauni sem brann til kaldra kola síðastliðinn fimmtudag. Greint var frá því síðastliðinn fimmtudag að ekkert vatnsúðakerfi hefði verið í húsnæðinu í Miðhrauni en framkvæmdastjóri Geymslna segir í samtali við Vísi að slíkt kerfi sé í öllum hinum húsunum þar sem Geymslur eru með rekstur. Um 200 geymslurými voru í húsnæði Geymslna í Miðhrauni. Geymslur eru einnig með geymslupláss á Fiskislóð 11 og 25, Iðuvöllum í Reykjanesbæ, og Tunguhálsi í Reykjavík. Flest geymsluplássin eru á Fiskislóð 11, eða rúmlega 250, á Fiskislóð 25 eru rúmlega 200 geymslupláss, um hundrað á Iðuvöllum og 250 á Tunguhálsi. Ómar Jóhannsson er framkvæmdastjóri Geymslna en hann segir fyrirtækið hafa velt fyrir sér næstu skrefum þegar kemur að öryggismálum. Hvert hús hafi sitt öryggiskerfi en helsti munurinn á þeim sé sá að vatnsúðakerfi er í öllum húsunum nema í Miðhrauni. Ómar segist ekki geta svarað hvernig stendur á því. „Við erum leigutakar í þessu húsi og það er byggt árið 2005. Við höfum fylgt þeim byggingarreglugerðum sem um það gilda og þar er talið eðlilegra að hafa brunahólf. Hvers vegna er fyrir utan mína þekkingu. Það er eitthvað sem við komum ekki nálægt sem leigutakar,“ segir Ómar. Spurður hvort að viðskiptavinir Geymslna hafi orðið tvístígandi með frekari viðskipti við fyrirtækið eftir brunann segist Ómar ekki hafa orðið var við það. „Ég held að fólk líti á þetta sem einstakt óhapp.“
Stórbruni í Miðhrauni Tengdar fréttir Enn mikill hiti í Miðhrauni Lögreglan hóf rannsókn á brunarústunum í dag. 9. apríl 2018 13:15 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira