Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki reka séra Davíð Þór Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 12:30 Séra Davíð Þór á meira inni hjá hlustendum Útvarps Sögu en margur gat séð fyrir. Fyrir liggur að afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill ekki að séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, verði rekinn úr starfi. Veruleg ólga hefur verið meðal stjórnenda Útvarps Sögu, þeirra Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra og Péturs Gunnlaugssonar helstu raddar stöðvarinnar, vegna kveðskapar Séra Davíðs Þórs. Vísurnar eru heldur harkalegar og í einni þeirri er spjótum beint að Útvarpi Sögu.Arnþrúður og þá ekki síður Pétur hafa tekið þessu afar óstinnt upp og krafið Agnesi M. Sigurðardóttur, sem er biskup yfir Íslandi, svara. Þeim finnst ekki búandi við það að svo illyrmislegur klerkur, að þeirra mati, þrífist innan vébanda kirkjunnar. Í gær var svo efnt sérstaklega til skoðanakönnunar meðal hlustenda og spurt: „Á að reka séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju úr starfi?“ (Í fyrstu útgáfunni var reyndar talað um „sýra Davíð Þór“). Niðurstaðan kann að koma á óvart því tæp 60 prósent hlustenda Útvarps Sögu eru þeirrar skoðunar að ekki beri að reka séra Davíð en tæp 39 prósent telja að grípa eigi til þess. Tæp tvö prósent kjósenda lýstu sig svo hlutlaus gagnvart þessu mikla álitaefni. Fjölmiðlar Þjóðkirkjan Tengdar fréttir „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09 Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Fyrir liggur að afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill ekki að séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, verði rekinn úr starfi. Veruleg ólga hefur verið meðal stjórnenda Útvarps Sögu, þeirra Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra og Péturs Gunnlaugssonar helstu raddar stöðvarinnar, vegna kveðskapar Séra Davíðs Þórs. Vísurnar eru heldur harkalegar og í einni þeirri er spjótum beint að Útvarpi Sögu.Arnþrúður og þá ekki síður Pétur hafa tekið þessu afar óstinnt upp og krafið Agnesi M. Sigurðardóttur, sem er biskup yfir Íslandi, svara. Þeim finnst ekki búandi við það að svo illyrmislegur klerkur, að þeirra mati, þrífist innan vébanda kirkjunnar. Í gær var svo efnt sérstaklega til skoðanakönnunar meðal hlustenda og spurt: „Á að reka séra Davíð Þór Jónsson sóknarprest í Laugarneskirkju úr starfi?“ (Í fyrstu útgáfunni var reyndar talað um „sýra Davíð Þór“). Niðurstaðan kann að koma á óvart því tæp 60 prósent hlustenda Útvarps Sögu eru þeirrar skoðunar að ekki beri að reka séra Davíð en tæp 39 prósent telja að grípa eigi til þess. Tæp tvö prósent kjósenda lýstu sig svo hlutlaus gagnvart þessu mikla álitaefni.
Fjölmiðlar Þjóðkirkjan Tengdar fréttir „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09 Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12. mars 2018 12:09
Óvæginn kveðskapur klerks gegn Útvarpi Sögu Séra Davíð Þór Jónsson sóknarprestur hefur samið illskeyttan brag um Arnþrúði Karlsdóttur. 9. mars 2018 13:00