Innlent

Bílvelta skammt vestan við Lómagnúp

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Vísir/Vilhelm

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út vegna bílveltu skammt vestan við Lómagnúp. Tveir voru í bílnum og eru þeir báðir með meðvitund en annar er nokkuð slasaður á höfði.

Ekki er þörf fyrir lokanir á vegum vegna slyssins en ekki er vitað nánar um tildrög þess.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.