Missti föður sinn og var gefin fullorðnum manni: „Ég grét svo mikið“ Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. mars 2018 19:30 Najmo Fiyasko er fædd árið 1998. Hún hefur búið hér á landi í um fjögur ár, en leið hennar hingað var löng og þyrnum stráð. Þrautaganga hennar hófst þegar faðir hennar dó og hún var send í sveit til 32 ára gamals manns sem hún átti að giftast, sjálf aðeins 11 ára gömul. Hún segir tímann þar hafa verið ólýsanlega erfiðan, þar sem hún grét og syrgði bæði föður sinn og þær vonir sem hún hafði borið til framtíðarinnar. Hún ákvað loks að flýja og upphófst langt og strangt ferðalag sem náði meðal annars gegnum eyðimörkina til Súdan og svo Líbýu, sigling til Möltu þar sem vinkona hennar lét lífið, lífsbarátta í fangelsum og flóttamannabúðum og svo mætti lengi telja. Hún endaði svo á Íslandi á leið sinni til fyrirheitna landsins Kanada, tæplega 16 ára gömul, og hefur verið hér síðan. Í dag stundar hún hins vegar nám við framhaldsskóla og rekur vinsæla Facebook síðu og Youtube rás þar sem hún talar til kvenna í Sómalíu, berst fyrir umbótum og talar gegn barnabrúðkaupum, sem enn eru gríðarlega algeng þrátt fyrir þeim hafi fækkað talsvert undanfarin ár. Þá hefur hún enn fremur flutt fyrirlestra og erindi, en hún verður aðalfyrirlesari á aðalfundi Íslandsdeildar Amnesty á morgun.Ítarlegt viðtal við Najmo Fiyasko er að finna í spilaranum hér að ofan. Þar ræðir hún þrautagöngu sína í Sómalíu, flóttann sem leiddi hana að lokum til Íslands og baráttu sína fyrir samfélagsbreytingum, en hún segir að nú sé tími til kominn að konur taki við stjórnartaumunum í Afríku. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Najmo Fiyasko er fædd árið 1998. Hún hefur búið hér á landi í um fjögur ár, en leið hennar hingað var löng og þyrnum stráð. Þrautaganga hennar hófst þegar faðir hennar dó og hún var send í sveit til 32 ára gamals manns sem hún átti að giftast, sjálf aðeins 11 ára gömul. Hún segir tímann þar hafa verið ólýsanlega erfiðan, þar sem hún grét og syrgði bæði föður sinn og þær vonir sem hún hafði borið til framtíðarinnar. Hún ákvað loks að flýja og upphófst langt og strangt ferðalag sem náði meðal annars gegnum eyðimörkina til Súdan og svo Líbýu, sigling til Möltu þar sem vinkona hennar lét lífið, lífsbarátta í fangelsum og flóttamannabúðum og svo mætti lengi telja. Hún endaði svo á Íslandi á leið sinni til fyrirheitna landsins Kanada, tæplega 16 ára gömul, og hefur verið hér síðan. Í dag stundar hún hins vegar nám við framhaldsskóla og rekur vinsæla Facebook síðu og Youtube rás þar sem hún talar til kvenna í Sómalíu, berst fyrir umbótum og talar gegn barnabrúðkaupum, sem enn eru gríðarlega algeng þrátt fyrir þeim hafi fækkað talsvert undanfarin ár. Þá hefur hún enn fremur flutt fyrirlestra og erindi, en hún verður aðalfyrirlesari á aðalfundi Íslandsdeildar Amnesty á morgun.Ítarlegt viðtal við Najmo Fiyasko er að finna í spilaranum hér að ofan. Þar ræðir hún þrautagöngu sína í Sómalíu, flóttann sem leiddi hana að lokum til Íslands og baráttu sína fyrir samfélagsbreytingum, en hún segir að nú sé tími til kominn að konur taki við stjórnartaumunum í Afríku.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira