Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Höskuldur Kári Schram skrifar 15. mars 2018 18:45 Vísir/Hanna Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira