Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Höskuldur Kári Schram skrifar 15. mars 2018 18:45 Vísir/Hanna Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. Embætti Landlæknis hefur á síðustu fjórum árum kannað andlega heilsu Íslendinga þar sem meðal annars er horft til hamingju, streitu, svefns og einmanaleika. Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða og hefur þetta farið versnandi frá árinu 2014. „Mest sláandi er að sjá þennan mun á aldursópunum. Hvernig unga fólkið er mun verr sett varðandi flesta þætti sem snerta andlega líðan sem við erum að mæla,“ segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnastjóri geðræktar hjá embætti Landlæknis. Ungar konur finna þannig mest fyrir streitu og hamingja er minnst meðal ungra karla. Sífellt fleiri upplifa einmanaleika. „Við erum að sjá sláandi tölur varðandi einmanaleika. Þessi hópur er mest einmana af þeim aldurshópum sem við erum að skoða og það er eitthvað sem við þurfum virkilega að skoða nánar,“ segir Sigrún. Hún segir erfitt að benda á eina skýringu fyrir þessari þróun en menn séu meðal annars að horfa til þeirra samfélagsbreytinga sem hafa átt sér stað á undanförnum árum og aukinnar notkunar á samfélagsmiðum. Hún segir mögulegt að samskiptum hafi hrakað og að ungt fólk meti eigið líf út frá glansmyndum sem aðrir setja á samfélagsmiðla.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira