Á sviði á sama tíma og stærsta númerið Guðný Hrönn skrifar 19. mars 2018 06:00 Svala Björgvinsdóttir á sviðinu ásamt Reykjavíkurdætrum á Sónar Reykjavík á laugardaginn. Berglaug Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina á fjórum sviðum í Hörpu þar sem rúmlega 50 listamenn og hljómsveitir komu fram. Meðal þeirra voru Underworld, ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar, Nadia Rose, Ben Frost, GusGus, Bad Gyal, Joey Christ og Reykjavíkurdætur. „Það var gríðarleg stemming í Hörpu um helgina. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á Sónar Reykjavík og fyrir hátíðina í ár,“ segir Gyða Lóa Ólafsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Sónar Reykjavík. Hún segir íslenska tónlist greinilega laða að. „Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér á af The Guardian Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af „heitustu“ stöðum álfunnar“. Reykjavíkurdætur stigu á svið á laugardeginum, á saman tíma og Underworld, eitt stærsta bandið á Sónar Reykjavík, spilaði í hinum salnum. Meðlimir Reykjavíkurdætra viðurkenna að tímasetningin hafi stressað þær smá. „Ég stóð fremst á sviðinu í intróinu og sá svona 40 hræður í salnum og hugsaði: „Úff, svona er að vera hljómsveitin sem dreifir álaginu á móti Underworld.“ Svo bara byrjaði salurinn að fyllast og áður en fyrsta lagið var hálfnað var komin geðveik stemning. Þetta var með skemmtilegri giggum sem við höfum spilað,“ segir Kolfinna, einn meðlimur Reykjavíkurdætra. Ragnhildur Hólm tekur undir með henni:„Við fundum ekki fyrir því að vera að spila a sama tíma og stærsta nafn helgarinnar og við getum held ég þakkað orkunni úr salnum fyrir það!“ Þura Stína bætir við: „Orkan í salnum og okkur sjálfum var ótrúleg, maður þurfti alveg að fara í ákveðið „mind set“ fyrir að vera að spila á sama tíma og stærsta atriðið á hátíðinni. En þetta var gjörsamlega tryllt og að fá loksins að frumflytja lagið með Svölu og „performera“ með henni á sviðinu var ólýsanlegt.“ Þess má geta að Svala Björgvinsdóttir flutti nýtt lag með Reykjavíkurdætrum á hátíðinni. „Það er búið að taka okkur smá tíma að koma þessu lagi saman þar sem Svala býr erlendis en við erum ekkert smá sáttar við lendinguna. Ég held að það hafi verið tímaspursmál hvenær við myndum fá þekkta söngkonu með okkur í lið og erum við ekkert smá þakklátar með valið! Enginn hefði getað gengið frá þessu eins og hún gerði,“ segir Ragnhildur um samstarfið. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Tengdar fréttir Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall Biggi í Maus mætti á Sónar. 18. mars 2018 17:30 Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina á fjórum sviðum í Hörpu þar sem rúmlega 50 listamenn og hljómsveitir komu fram. Meðal þeirra voru Underworld, ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar, Nadia Rose, Ben Frost, GusGus, Bad Gyal, Joey Christ og Reykjavíkurdætur. „Það var gríðarleg stemming í Hörpu um helgina. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á Sónar Reykjavík og fyrir hátíðina í ár,“ segir Gyða Lóa Ólafsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Sónar Reykjavík. Hún segir íslenska tónlist greinilega laða að. „Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér á af The Guardian Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af „heitustu“ stöðum álfunnar“. Reykjavíkurdætur stigu á svið á laugardeginum, á saman tíma og Underworld, eitt stærsta bandið á Sónar Reykjavík, spilaði í hinum salnum. Meðlimir Reykjavíkurdætra viðurkenna að tímasetningin hafi stressað þær smá. „Ég stóð fremst á sviðinu í intróinu og sá svona 40 hræður í salnum og hugsaði: „Úff, svona er að vera hljómsveitin sem dreifir álaginu á móti Underworld.“ Svo bara byrjaði salurinn að fyllast og áður en fyrsta lagið var hálfnað var komin geðveik stemning. Þetta var með skemmtilegri giggum sem við höfum spilað,“ segir Kolfinna, einn meðlimur Reykjavíkurdætra. Ragnhildur Hólm tekur undir með henni:„Við fundum ekki fyrir því að vera að spila a sama tíma og stærsta nafn helgarinnar og við getum held ég þakkað orkunni úr salnum fyrir það!“ Þura Stína bætir við: „Orkan í salnum og okkur sjálfum var ótrúleg, maður þurfti alveg að fara í ákveðið „mind set“ fyrir að vera að spila á sama tíma og stærsta atriðið á hátíðinni. En þetta var gjörsamlega tryllt og að fá loksins að frumflytja lagið með Svölu og „performera“ með henni á sviðinu var ólýsanlegt.“ Þess má geta að Svala Björgvinsdóttir flutti nýtt lag með Reykjavíkurdætrum á hátíðinni. „Það er búið að taka okkur smá tíma að koma þessu lagi saman þar sem Svala býr erlendis en við erum ekkert smá sáttar við lendinguna. Ég held að það hafi verið tímaspursmál hvenær við myndum fá þekkta söngkonu með okkur í lið og erum við ekkert smá þakklátar með valið! Enginn hefði getað gengið frá þessu eins og hún gerði,“ segir Ragnhildur um samstarfið.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Tengdar fréttir Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall Biggi í Maus mætti á Sónar. 18. mars 2018 17:30 Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15