Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2018 22:47 Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Teikning/Bergrún Íris Sævarsdóttir Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður nú haldin í 21. sinn í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er, Í hvaða bók á ég heima og verður sjónum einkum beint að því hvort raunveruleiki barnabóka sé annar en raunverulegur raunveruleiki? Birtingarmyndir kynja og kynhlutverka verða skoðaðar og hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir. Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar ráðstefnugesti og opnar ráðstefnuna. Árni Matthíasson blaðamaður rifjar svo upp heiminn sem birtist í barnabókum æsku hans og veltir því fyrir sér hvort og þá hvernig heimsmynd bókanna mótaði afstöðu hans til lífsins. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir verkefnastýra jafnréttismála hjá SFS heldur svo erindið Háværir strákar og sætar stelpur. Þar fjallar hún meðal annars um það hvaða áhrif hefur dægurmenning á sjálfsmynd og samskipti kynjanna? Er fjölbreytileikinn að verða sýnilegri eða eru staðalmyndir enn ráðandi víða í bókmenntum barna- og unglinga í dag? Ásta Rún Valgerðardóttir, sálfræðingur, fjallar um fjölskylduformin sem birtast börnum í bókum og hvort þau endurspegli samfélagið. Erlingur Sigvaldason, nemi, heldur svo fjallar svo um barna- og unglingabækur frá sjónarhorni hinsegin fólks.Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um íslenskar barna- og unglingabókmenntir. Fundarstjóri er fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason en viðburðurinn hefst klukkan 10:30. Í lok ráðstefnunnar verður tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til barnabókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39 „Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Umvefjum börnin tungumálinu Undanfarnar vikur hafa margir tjáð sig bæði í ræðu og riti um stöðu íslenskra nemenda í lesskilningi. 26. febrúar 2018 10:39
„Lífið er læsi“ yfirskrift nýlegrar læsisstefnu Það á ekki bara að lesa í skólanum, heimalestur er mjög mikilvægur en þar segir Þorsteinn, fræðslustjóri, að afi og amma geti spilað stórt hlutverk. 24. febrúar 2018 22:14
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent