Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2018 09:30 Arie Luyendyk Jr. er í fjölmiðlum um heim allan um þessar mundir. Hann er á leiðinni til landsins ásamt unnustu sinni. Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. í byrjun vikunnar kláraðist 22. þáttaröðin og gaf Arie Luyendyk Jr. út síðustu rósina. Hann mætti ásamt unnustu sinni í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelor og vilja alls ekki vita hvaða konu Arie valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .Aldrei áður í sögu þáttanna hefur orðið eins mikill viðsnúningur undir lok þáttaraðar. Í síðasta þættinum er vaninn að piparsveinninn velji sér eiginkonu og það gerði Arie svo sannarlega.Sjá einnig:Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Hann valdi konu sem ber nafnið Becca Kufrin. Því varð Luyendyk að tilkynna Lauren B að hún hefði ekki orðið fyrir valinu. Það sem gerist í framhaldinu hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna. Arie og Becca hefja samband sitt, en þá hefur lokaþátturinn í þáttaröðinni ekki verið sýndur í bandarísku sjónvarpi. Skipti um skoðun Allt í einu fær Arie bakþanka og tekur þá ákvörðun að slíta sambandi sínu og Becca. Í lokaþættinum fer kappinn síðan á skeljarnar í beinni útsendingu og biður Lauren B um að giftast sér. Algjör u-beygja hjá þessum þekkta kappakstursmanni og má segja að þetta hafi ekki fallið í kramið hjá bandarísku þjóðinni. Nú þegar er talað um óvinsælasta piparsveininn í sögu þáttanna. Arie er svo óvinsæll að stjórnmálamaður í Minnesota í Bandaríkjunum ætlar að leggja fram tillögu þess efnis að hann verði einfaldlega bannaður í ríkinu. Nýtrúlofaða parið hefur verið í viðtölum út um allt í fjölmiðlum vestanhafs og þurft að svara allskyns spurningum. Á dögunum mætti þau í Good Morning America og tóku þátt í leik baksviðs sem ber nafnið Newlywed Bliss or Total Miss. Sá leikur gengur út á það hversu vel þau þekkja hvort annað. Í því viðtali kom í ljós að parið er á leiðinni til Íslands. „Loksins getum við farið og verið á meðal fólks og farið á venjulegt stefnumót. Planið er að fara aftur heim og síðan ætlum við í frí til Íslands og Barcelona,“ segir Arie. Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. í byrjun vikunnar kláraðist 22. þáttaröðin og gaf Arie Luyendyk Jr. út síðustu rósina. Hann mætti ásamt unnustu sinni í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelor og vilja alls ekki vita hvaða konu Arie valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . .Aldrei áður í sögu þáttanna hefur orðið eins mikill viðsnúningur undir lok þáttaraðar. Í síðasta þættinum er vaninn að piparsveinninn velji sér eiginkonu og það gerði Arie svo sannarlega.Sjá einnig:Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Hann valdi konu sem ber nafnið Becca Kufrin. Því varð Luyendyk að tilkynna Lauren B að hún hefði ekki orðið fyrir valinu. Það sem gerist í framhaldinu hefur aldrei áður gerst í sögu þáttanna. Arie og Becca hefja samband sitt, en þá hefur lokaþátturinn í þáttaröðinni ekki verið sýndur í bandarísku sjónvarpi. Skipti um skoðun Allt í einu fær Arie bakþanka og tekur þá ákvörðun að slíta sambandi sínu og Becca. Í lokaþættinum fer kappinn síðan á skeljarnar í beinni útsendingu og biður Lauren B um að giftast sér. Algjör u-beygja hjá þessum þekkta kappakstursmanni og má segja að þetta hafi ekki fallið í kramið hjá bandarísku þjóðinni. Nú þegar er talað um óvinsælasta piparsveininn í sögu þáttanna. Arie er svo óvinsæll að stjórnmálamaður í Minnesota í Bandaríkjunum ætlar að leggja fram tillögu þess efnis að hann verði einfaldlega bannaður í ríkinu. Nýtrúlofaða parið hefur verið í viðtölum út um allt í fjölmiðlum vestanhafs og þurft að svara allskyns spurningum. Á dögunum mætti þau í Good Morning America og tóku þátt í leik baksviðs sem ber nafnið Newlywed Bliss or Total Miss. Sá leikur gengur út á það hversu vel þau þekkja hvort annað. Í því viðtali kom í ljós að parið er á leiðinni til Íslands. „Loksins getum við farið og verið á meðal fólks og farið á venjulegt stefnumót. Planið er að fara aftur heim og síðan ætlum við í frí til Íslands og Barcelona,“ segir Arie.
Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00