Næsti hvellur á miðvikudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 07:02 Það mun blása á miðvikudag. VÍSIR/ANTON BRINK Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. Henni mun að öllum líkindum fylgja talsverð rigning á sunnanverðu landinu og mun ganga í storm eða rok. Þess vegna eru gular viðvaranir í gildi fyrir allt landið á miðvikudag. Spár gera ráð fyrir að um snarpan hvell sé að ræða og stendur versta veðrið yfir í 4-5 klukkustundir á hverjum stað. Veðurhæðin virðist þó vera heldur minni en í eldri líkanakeyrslum, að sögn veðurfræðings. „Það er þó ennþá nokkuð langt í miðvikudag og spár verða nákvæmari og óvissa minni þegar að nær dregur,“ bætir hann við.Léttir til á Norðurlandi Í um 650 kílómetra suðvestur af Reykjanestá er 965 mb lægð og eru skil frá henni að ganga yfir allt landið þessa stundina. Eftir skilin verður hægari sunnanátt í skamman tíma, en hvessir svo aftur upp í sunnan 13 til 18 m/s, sunnanáttin verður allsráðandi síðdegis. Það rignir víða á láglendi, einkum um landið sunnanvert en léttir til um landið norðanvert er líður á daginn og rigningin verður að skúrum sunnan- og vestantil. Hitinn verður á bilinu 2 til 8 stig. Suðvestlægari vindur í nótt og veður fer kólnandi, slydduél í nótt en él á morgun og bjartviðri um landið austanvert.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og él, en heldur hægari og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Vægt frost, en hiti rétt yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnan storm, en mögulega rok eða ofsaveður vestantil á landinu. Snjókoma, slydda eða rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig á láglendi uppúr hádegi. Lægir seinnipartinn, fyrst vestast. Suðvestan 8-15 um kvöldið, él og kólnandi veður, en áfram hvasst og rigning eða slydda austast.Á fimmtudag:Suðvestan 13-18 og él, en heludr hægari og léttskýjað norðaustantil. Frost um land allt.Á föstudag:Sunnan stormur eða rok með talsverðri rigningu eða slyddu en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan átt og él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning um austanvert landið en þurrt vestantil. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. Henni mun að öllum líkindum fylgja talsverð rigning á sunnanverðu landinu og mun ganga í storm eða rok. Þess vegna eru gular viðvaranir í gildi fyrir allt landið á miðvikudag. Spár gera ráð fyrir að um snarpan hvell sé að ræða og stendur versta veðrið yfir í 4-5 klukkustundir á hverjum stað. Veðurhæðin virðist þó vera heldur minni en í eldri líkanakeyrslum, að sögn veðurfræðings. „Það er þó ennþá nokkuð langt í miðvikudag og spár verða nákvæmari og óvissa minni þegar að nær dregur,“ bætir hann við.Léttir til á Norðurlandi Í um 650 kílómetra suðvestur af Reykjanestá er 965 mb lægð og eru skil frá henni að ganga yfir allt landið þessa stundina. Eftir skilin verður hægari sunnanátt í skamman tíma, en hvessir svo aftur upp í sunnan 13 til 18 m/s, sunnanáttin verður allsráðandi síðdegis. Það rignir víða á láglendi, einkum um landið sunnanvert en léttir til um landið norðanvert er líður á daginn og rigningin verður að skúrum sunnan- og vestantil. Hitinn verður á bilinu 2 til 8 stig. Suðvestlægari vindur í nótt og veður fer kólnandi, slydduél í nótt en él á morgun og bjartviðri um landið austanvert.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og él, en heldur hægari og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Vægt frost, en hiti rétt yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnan storm, en mögulega rok eða ofsaveður vestantil á landinu. Snjókoma, slydda eða rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig á láglendi uppúr hádegi. Lægir seinnipartinn, fyrst vestast. Suðvestan 8-15 um kvöldið, él og kólnandi veður, en áfram hvasst og rigning eða slydda austast.Á fimmtudag:Suðvestan 13-18 og él, en heludr hægari og léttskýjað norðaustantil. Frost um land allt.Á föstudag:Sunnan stormur eða rok með talsverðri rigningu eða slyddu en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan átt og él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning um austanvert landið en þurrt vestantil. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira